Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 78

Morgunn - 01.06.1922, Page 78
72 MORGUNN að þetta hvorttveggja er til, þá þurfið þið aldrei að standa uppi klæðlausir í kulda lífsins. Góður guð blessi ykkur þennan dag. Þið hafið sjálf- ir valið ykkur sitt einkunnarorðið hver úr heilagri ritn- ingu. Mættu þau verða að áhrinsorðum. lulius Magnussen ritar um spíritismann. í 1. árgangi þessa tímarits var minst á bók eftir þennan höfund, »Bros Guðs«, bók, sem vakti afarmikla athygli í Daumörk. Siðar mun sú bók hafa komið út á ensku. f Þess var getið í Morgni, hvernig hann lýsti sjálfum sér í bókinni. Þar er meðal annars sagt, að hann hafi verið, eftir frásögn sjálfs sín, »heldur alvörulitill og þekk- ingarsnauður yfirborðsmaður. Trúlaus hafði hann verið alla æfi og ekki trúhneigður. Um spíritismann hafði hann heyrt getið, og taldi hann furðulega vitleysu*. Svo varð maðurinn sjálfur fyrir því, sem allar likur eru til, að minsta kosti, að hafi verið áhrif frá öðrum heimi. Og þessi nýja reynsla gjörbreytti sálarlífi hans. Síðan hefir hann gefið út nýja bók, sem heitir »Dag- ur Guðs« (Guds Dag). í henni eru ekki neinar frásagnir um dularfull fyrirbrigði, en hún er þrungiu af heitri trú- ar-alvöru, og einkar fögur bók. Hér fer á eftir bréf frá þessum höf., sem prentað var í »Berl. Tidende« 5. nóv. síðastl. Það er svar til pró- fessors J. L. Heiberg, og tilefnið til þessa svars sjá menn í bréfinu sjálfu. Bækur Juliuss Magnussen og þessi grein eru eftirtekt- arverð dæmi þeirrar miklu breytingar, sem verður á hug-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.