Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 85

Morgunn - 01.06.1922, Síða 85
MORGUNN 79 er sagt var um barnið. En ekkert varð úr því, að nein leiðrótting kæmi. Sú konan, sem sagt var að sæti undir barninu, frú Sigurbjörg ÁBbjörnsdóttir, kona Sigurjóns Péturssonar kaupmanns, hafði aérstaka ástæðu til þess að setja það vel á sig, sem á fundinum var sagt um þetta efni, enda kvaðst hún hafa gert það, því að henni kom til hugar, að verið væri að boða sér það, að hún ætti að taka barn til fósturs. Hún segir, að ummælin um það, að þetta litla stúlkubarn væri í kjöltu hennar, hafi fyrst komið fram af vörum miðilsins í sambandsástandi. Mjög skygn kona, sem 'var á fundinum, tók undir það, og sagðist hafa séð barnið þarna lengi. Þá varð nokkurt umtal um barnið, og frú Sigurbjörg kannaðist ekkert við það, eins og skýrt var frá í erindinu. Þá var skýrt frá því af vörum mið- ilsins, að barnið væri ekki framliðið, heldur ófætt. Þetta væri vera úr öðrum heimi, en nú væri hún »alt af að minka«, meðan undirbúningurinn færi fram undir það, að hún fæddist inn í þennan heim. Frúin spurði, hvaða af- skifti sér væri ætlað að hafa af þessu barni. Þá var henni svarað, að henni væri ætlað að gera f>að sama fyrir petta barn, eins og mœður vœru vanar að gera fxjrir sin börn, og það mundi sjálft segja til sín, þegar það þyrfti á henni að halda. Frekari vitneskja kom ekki fram. Eg skildi þetta svo, sem við það væri átt, að henni væri ætlað að ala barnið upp, og fyrir því hefir þessi skekkja komist inn í erindið. Frú Sigurbjörg neitar þvi afdrátt- arlaust, að það hafi verið sagt, og konunni minni ber alveg saman við hana um það. Eg set hér á eftir yfirlýsing frúarinnar: Ummæli þau, er höfö eru eftir mér hér að framan, ern alveg rétt. Reykjavik, 4. febrúar 1922. Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir. Nú koma sögulokin. Þ. 13. april 1918 fæddist á Hverfisgötu 94 i Reykja- vík stúlkubarn, sem skýrt var Ása. Foreldrarnir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.