Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 88

Morgunn - 01.06.1922, Side 88
82 MORGUNN og vaknaði þá strax. Sagði eg manninum mínum þegar drauminu. Kl. var rúml. 8. Þetta var morguninn 9. marz 1921. Drauminn skrifaði eg svo upp sama daginn. Margrét K. Jónsdóttir. Vopnafiröi, 7. des. 1921. Kæra frú Margrét! Eg fékk boð frá yður um að skrifa yður um það, sem fyrir mig kom þann 9. mars í vor í Berlin, og skal eg nú verða við tilmælum yðar. Eg vaknaði snemma morguns þann 9. marz 1921 á Hotel Norland í Berlin. Eimlestin átti að fara kl. 8. f. m. og eg ætlaði með henni til Kjöbenhavn. Eg borðaði morgunmat, borgaði reikning minn og lagði af stað til járnbrautarstöðvarinnar. Gekk hótelþjónninn á undan mér og bar tvær stórar töskur, sem eg bafði; festi hann þær saman með ól og hafði aðra á brjósti en hina á baki. Brautarstöðin blasti brátt við okkur og þurftum við nú að fara yfir breiða götu. Þjónninn gekk svo sem einn meter á undan mér. Nú kemur stór flutningsbíll, — stefn- ir á okkur — og fer mikinn. Eitt augnablik var eg í efa um, hvort egætti að flýta mér áfram eða hörfa aftur á bak og réð eg hið síðarnefnda af, en bifreiðin rann á þjóninn, eða réttara sagt rakst af miklu afli á töskuna, 8em hann hafði á bakinu. Hentist þjónninn langa leið eftir götunni og töskurnar líka, en bifreiðin stanaaði áður hún kom að manninum, sem lá náfölur og kveinandi á götunni. Eg reisti hann á fætur, athugaði, hvort hann væri beinbrotinn og komst að raun um að 8V0 mundi ekki vera, en illa var hann útleikinn. Nú sat'naðist nátt- úrlega fjöldi fólks kringum okkur, stumraði yfir mannin- um og skammaði bílstjórann. Eg losaði sundur töskurn- ar, fékk þjóninum þýzkan seðil og leit í kringum mig eftir ökumanni eða burðarmanni, en sá engan slikan. Gekk þá til mín vel búinn raaður með skjalaveski undir hend inni, tók aðra töskuna, en sjálfur tók eg hina og vorum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.