Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 92

Morgunn - 01.06.1922, Síða 92
86 MOEGUNN það, úr vökunni, að honum hefði verið bygt út af jörð- inni. Samtimis koma út úr kirkjugarðinum 2 raenn; geng- ur annar þeirra, Quðmundur á Vöglum, rakleitt til okk- ar Snorra, og segir við hann: »Ert þú þá ekki tilbúinn, Snorri?* Hann játar því. Hinn maðurinn, sem úr kirkju- garðinum kom með Q-uðmundi, gekk ekki heim að hús- inu til okkar, heldur suður hlaðið, ofur hægt, líkt og hann vildi doka við eftir samferðamönnum sínum; eg sá því næ8tum eingöngu á bakið á honum; það var fremur lágur maður og gildur. Síðan kvöddu þeir mig, Snorri og Guðmundur »i siðasta sinn« — sögðu þeir báðir. Um fjórða manninn greinir ekki hér. Snorri bóndi á Steðja dó 12. marz þ. á. Guðmundur á Vöglum drukknaði á Eyjafirði ásamt frænda sínum Þórði í Hvammkoti, þ. 15. nóv. þ. á. — Þórður var að vexti »fremur lágur maður og gildur«. 4. íllennirnir, sem báru rúmið. Kona hér í sókninni lá í sullaveiki, og var búið að ákveða að flytja hana á Akureyrarspítala til uppskurðar. Þrem nóttum áður en þetta var framkvæmt, dreymdi raig þetta: Eg þóttist liggja i rúmi mínu, vakandi, að morgni dags. Kemur þá inn til mín stúlka, sem hjá mér er; hún gengur út að glugganum, og segir, þegar hún er þangað komin: Skelfing er að hugsa um, hvað fólkið getur skrökv- að. — Hvað er nú? segi eg. — Að þeir hafi druknað um daginn, hann Þórður og hann Guðmundur1, því nú er verið að bera E. (veiku konuna) inn eftir á spítalaun, og þessir ganga fremstir undir rúminu. — Hvað ertu að segja, heldurðu það só skreyti, það sem allir vissu? Það er þá bezt að sannfærast um það, og líta út um gluggann. — og núna lítur Guðmundur upp í gluggann og brosir. 1 Sjá nœsta draum hér á undan 15. jan 1921.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.