Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 94

Morgunn - 01.06.1922, Side 94
88 M0R8UNN kvenmaður sé úti í kirkjugarði, og tvö börn með henni, og 8éu að leika sér í garðinum. Eg segist ekki trúa þessu, því að þessi kvenmaður, ef nokkurværi, mundi vist hafa gert vart við sig. Hún segir eg skuli sjá sjálf. Þá geng eg út, og er eg sé ekki neitt, fer eg alla leið út í kirkju- garð. Þar bíð eg fyrst nokkra stund, og sé enn engan, og ætla að snúa inn aftur. Rótt í því sé eg, hvar barn teygir upp kollinn bak við leiði, og að vörmu spori ann- að; þetta eru þá tveir drengir, kornungir. Við skulum lokka þá til okkar, segi eg við Línu; svo kalla eg til þeirra, en þeir fela sig þá aftur milli leiðanna. Við skul- um tina blóm og sýna þeim, segi eg við Línu, og vita, hvort þeir vilja þá ekki koma til okkar; svo gerum við það; en þeir koma ekki að heldur, en rétta í þess stað báðir upp hendurnar fullar af blómum, eins og þeir væru að sýna okkur, að þeir þyrftu ekki okkar blóma við. í þes3u heyri eg kvenmannsrödd, og er sagt: »Komið þið nú, elskurnar!« Eg þóttist þekkja vel þessa rödd, en gat þá ekki komið fyrir mig, hver hana ætti. En kven- manninn sá eg ekki. Hjón hér í sókninni, sem átt höfðu tvo drengi, ann- ann 3ja ára en hinn á öðru ári, höfðu mist eldri dreng- inn fyrir skömmu. Daginn eftir drauminn, nl. 19. júní, kom faðirinn hingað að tilkynna það, að yngri drengur- inn hefði dáið þessa sömu nótt, eða kvöldið fyrir. 7. Frændinn. Sömu nóttina, sem Magnús Franklín, kaupm. á Akur- eyri, druknaði, dreymdi mig, að vinnukona, sem hjá mér er, kæmi til mín og bæði mig að hjálpa sér um kaffi handa frænda sinum, sem kominn væri. Eg segi henni, að hún skuli láta hann kom inn. Hún kemur svo með mann með sér, og kannaðist eg ekkert við hann. Iiann var glaður og spaugsamur við stúlkuna; meðal annars segir hann við hana: »Manstu eftir því, Lina, þegar við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.