Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 95

Morgunn - 01.06.1922, Side 95
MORGUNN 89 'l vorum á Bakka; eg þóttist einu sinni ætia í langferð, en fann bara upp á því til þess að fá ástæðu til að geta kyst ykkur stúlkurnar?* Því játaði Lína. Fleira var hann að spauga við hana, og lá auðsjáanlega vel á hon- um. Mér þykir hárið á manninum líta eitthvað einkenni- lega út, svo að eg segi lágt við stúlkuna: hefir maðurinn borið svona í hárið á sér; mér sýnist það altsaman klest? Þá svarar hún: það er ekkert svoleiðis, það er bara alt rennandi, og lekur úr því. Nú stendur gesturinn upp og segir: Eg ætla að biðja þig, Lína, að koma með mér út í kirkjugarð; þau fara út, en eg geng að glugganum og horfi á eftir þeim. Maðurinn gengur þá beint að leiði Ola sáluga bróður míns og barna hans, legst fram á grind- urnar og heldur höndum fyrir andlitinu; þarna stendur hann nokkra stund, fer síðan frá leiðinu og hverfur. Þá vaknaði eg. Þegar er eg vaknaði, sagði eg drauminn, og lýsti manninum fyrir Línu, en liún gat ekki kannast við hann þá strax, en segir það hljóti að vera einhver, sera drukn- að hafi, og hún hafi þekt. En sama kvöldið fréttist hing- að, að Magnús Franklín kaupm. á Akureyri hefði kvöldið áður róið einn á bát fram á »Pollinn«, og væri ekki fram kominn enn, en bát hans hefði rekið í land. Segir þá Lína, SÚ sem áður er nefnd: »Þetta er maðurinn i draumn- um«, og heíir svo upp lýsinguna, sem eg sagði af honum: nokkuð hár raaður, svarthærður, stóreygður, fölur o. s frv. — »Þetta stendur alt heima, og við vorum skyld, eins og hann sagði i draumnum*. — Magnús heitinn var kunn- ugur Ola sál. bróður mínum og mjög kært til hans og fjölskyldu hans. Eg hafði aldrei, mér vitanlega, séð M. heitinn. 8. Fólkiö sunnan úr dalnum. Þann 18. eða 19. júní 1915 dreymdi raig, að eg sæi gangandi fólk koma hér mnnan að og stefna hingað heim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.