Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 99

Morgunn - 01.06.1922, Side 99
MORGUNN 93 •eilífa, eingetna syni. Djöflagangurinn segir alstaðar til sín. Spíritisminn er »trúarbrögð«, sem hafa Satan fyrir leiðtoga, ein af þeim »megnu villum«, er drottinn sendir þeim, sem ekki vilja trúa sannleikanum. »Við ættum að verða fleiri, sem biðjum meðal annars fyrir íslandi, og við, sem biðjum fyrir íslandi, ættum að gera það með meiri alvöru. Drottinn á ofurlítinn, trygg- an vinahóp þar norður frá. Biðjurn fyrir honum, að hann megi öðlast mátt frá guði til þess í Jesú nafni að vinna sigur á hinum vonda, líka þegar hann kemur í mynd spíritismans eða í raynd falsleiðtoga*. Annars voru dönsku blöðin yfirleitt fremur góð við síra H. N. Auðvitað studdu þau lítið málið beint, en þau skýrðu frá fyrirlestrum hans, nokkuð misjafnlega greini- lega 0g misjafnlega rétt, en að öllum jafnaði fremur af góðvild en hitt — sérstaklega af góðvild tii prófessorsins. Mönnum skilst, sem blaðamennirnir hafl verið töluvert hugfangnir af honum. Og það dylst ekki, að þeir hafa búist við, að erindin mundu hafa mjög mikil áhrif. Eitt blaðið lætur þess getið, að erindi hans hafi tekið langt fram fyrirlestrum prófessors Oscars Jæger í fyrra, enda hafl það komið í ljós, að Jæger hafi töluvert bygt á þekking og rannsóknum síra H. N. Að undanteknu »Kristeligt Dagblad* var »Politiken« harðsnúnust gegn málinu sjálfu. JÞað blað var beisýni- lega sárgramt út af því, hve mjög þingið anerist á sveif með spíritistunum. Og að hinu leytinu fanst blaðinu það ekki karlmannlegt, hve mjög sumir, sem á þinginu voru, gerðu sér far um að breiða yfir sína spíritistisku sannfær- ing. Um prófessor H. N. farast blaðinu meðal annars svo orð: »Einn af eínkennilegustu mönnum á sálarrannsókna- þinginu var H N., prófessor í guðfræði við háskóiann i Reykjavík. Það var eitthvað sætkent og velgjulegt við marga aðra, sem tóku þátt í þessu merkilega þingi. Því var öfugt farið um prófessor H. N., hann var allur ósvik- inn málmur; alveg afdráttarlaust spíritisti og andasæringa- maður! Hann leyndi alls engu, kallaði andana anda og lýsti þvi yfir með þrumuraust, að hann tryði á drauga. Það er sannur hiti og eldur i þessum manni. Hann ber skilning á það sem skoplegt er, og honura stendur ná-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.