Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 101

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 101
MORGUNN 95 Dómprófastur Martensen-Larsen var einn þeirra manna sem andmæltu sira H. N. á eftir erindi hana í Kaup- mannahöfn um »sálarrannsóknirnar og kirkjuna*. Hann ritaði líka í »Aarhus Stiftstidende« gegn því, að kirkjan ætti að leita stuðnings í sálarrannsóknunum. Þá grein byrjar hann svo: »Spíritiaminn og vandamál hans eru komin á dagskrá hér í landi. Sumpart hefir sálarrannsóknaþingið komið honum það. sumpart fyririestrar hins ísl. guðfræðings, prófessors H. N. Hjá þvi getur ekki farið að sá maður hafi áhrif á ýmsa. Prófessorinn er kraftui’, talar út fiá heitri sannfæring, lætur dóma mannanna engin áhrif hafa á sig, segir sannleikann, eins og hann kemur honum fyrir sjónir, þó að aðrir menn kunni að brosa — og hann hefir merkilegum, mjög merkilegum hlutum frá að skýra«. »Odense Avis« segir: »Prófessor H. N. frá Reykjavik flutti í gærkvöldi ágætt erindi í Iðnaðarhöllinni um sálarrannsóknatilraunir með miðlum á íslandi og Englandi. Húsið var fult og allir hlustuðu á erindið af raiklum áhuga. Prófessorinn talaði af sannfærandi krafti og trúarvissu um tilraunir, sem hann hafði sjálfur gert um mörg ár, og rakti sundur fyrir tilheyrendum mörg dæmi, sem sanna mætti að væru óyggjandi, um það, að í raun og veru sé til samband milli manna fyrir og eftir dauðann. Prófessorinn fær áreiðanlega eins stóran og áhugasaman tilheyrendahóp á erindi sitt annað kvöld um »Kirkjuna og sálarrannsókn- irnar*. »Aarhu8 Stiftstidende* sögðu meðal annars: »Prófessor Haraldur Nielsson reyndist vera með af- brigðum fjörugur og leikinn ræðumaður. Fáir útlending- ar tala dönsku jafn-snildarlega og hann, og þar sem það var reynsla sjálfs hans, sem hann skýrði mönnum frá, þá hafði erindi hans mjög sannfærandi áhrif*. »Aalborg Stiftstidende« segir: »Erindið var fiutt af sannfæringar-fjöri og samkomu- gestirnir hlustu á hinar merkilegu frásagnir prófessorsins af miklum áhuga«. Aalborg Venstreblad« þykir það auðsjáanlega afskap- lega kynlegt, sem það hefir fengið að heyra, en tekur það fram, að »þrátt fyrir alla þverúðina« hafi undrunin og áhuginn vaknað hjá tilheyrendunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.