Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Qupperneq 69

Morgunn - 01.06.1932, Qupperneq 69
MORGTJNN 63 um hríð líkast því, sem tveir ólíkir persónuleikar væru að þrátta um eitthvað og var auðheyrt, að Finna var annar þeirra, en dauft bergmál af rödd hins heyrðist jafnframt. Ekki varð samt af því, að Finna léti hann koma í gegn í það sinn, en hún endurtók tvö nöfn„ er henni heyrðist hann segja; þessi nöfn voru Jóhann og Jónas, „en hann heitir hvorugu nafninu'*, sagði hún. Hann vildi skila ein- hverju, en hún kvaðst ekki geta náð því. Sneri hún sér nú að öðru um hríð, en von bráðar gat hún þess, að hún viki frá og léti þennan mann koma sjálfan, því hún hefði engan frið fyrir honum. Eftir örstutta stund heyrðum við til hans sjálfs. Rödd hans var í fyrstu óskýr og veik, en henni óx þróttur og styrkur, uns hann náði fullu valdi á kraftinum. Heilsaði hann öllum mjög innilega, og lét í ljósi ánægju sína yfir því, að hann gæti nú sjálfur tal- að við mig. Gat þess jafnframt, að hann hefði áður viljað segja Jóhann en ekki Jóhannes, þetta hefði afbakast hjá sér, en það yrði allt af erfiðara að leiðrétta það, er yrði skakkt í fyrsta sinni. „Þú þekkir hann Jóhann“, sagði hann við mig; „eg bið kærlega að heilsa honum. Eg sá bréfið á borðinu hjá þér í dag, eg var inni hjá þér, þang- að til þú varst hér um bil búinn að skrifa það“. „Sástu hverjum eg var að skrifa?“ spurði eg. „Þú áttir nú eftir að skrifa kveðjuna, og svo varstu ekki búinn að skrifa utan á það, þegar eg fór, en öðrum hvorum bræðra minna varstu að skrifa, því þú skrifar ekki öðrum en þeim svona bréf. „Við vorum oft saman, þá töluðum við stundum um bækur og efni í bókum, stundum um ljóðabækur; mig minnir, að eg hafi haft mestar mætur á einni sérstakri ljóðabók. En nú held eg, að eg sé búinn að gleyma því, eft- ir hvern hún var, ætti eg þó að muna það um þá bók; eg ætla að reyna að rifja það upp. Jú, nú man eg það, hún var eftir Jónas Hallgrímsson. Meira er mér ekki unt að segja í þetta sinn, eg ætla heldur að reyna til að koma oft- ar, ef eg get, og hafa þá æfinlega eitthvert smáatvik með mér; betra að hafa lítið í einu og reyna til að koma þvi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.