Kylfingur - 01.05.2004, Page 10

Kylfingur - 01.05.2004, Page 10
Ávarpforseta GSÍ, Júlíusar Rafnssonar, í tilefni 70 ára afmælis GR Það er mér sönn ánægja að óskafélögum og stjómendum Goljklúbbs Reykjavíkur til hamingju á þessum tímamótum, þegar klúbburinn heldur upp á að liðin eru sjötíu árfrá stofnun tians. Fyrstu heimildir um golf á íslandi erufrá 1912. Þá um sumarið var heimilisfólkið á Halldórs- stöðum í Laxárdal í S.-Þingeyjarsýslu við heyskap og rak augun í litlar hvítar kúlur sem komu í Ijánna. Voru menn mjög undrandi ífyrstu þar til einhver mundi eftir því aðfyrr um sumarið hafði Englendingur, Forder að nafni, verið á þessum slóðum, líklega við laxveiði. Hann hafði haft með sér golfkúlur og einliver „annarleg“ prik sem hann notaði til að berja kúlumar með á bökkum Laxár. Ekki eru til eldri tieimildir um golf hérlendis svo vitað sé og raunar eru litlar sem engar heimildir á reiðum höndum um neitt tengt íþróttinni þar tilfyrsti íslenski golfklúbburinn, Golfklúbbur íslands, síðar Golfklúbbur Reykjavíkur, var stofnaður 14. desember 1934. Við lestur sögu golfs á íslandi kemur í tjós aðdáunarverðframsýnifrumkvöðlanna og áræðni við allt skipulag, bœði við uppbyggingu valla og félagsstörf. Hugmyndir tiafa þeir sótt bœði til Svíþjóðar og Danmerkur og þaðan tiafa þeirfengið meðat annarsfyrstu golfkennarana. Elcki verður þetta ávarp skrifað svo að ekki verði minnst á helstu forgöngumenn golfklúbbsins en það voru lœknamir Gunritaugur Einarsson og Valtýr Albertsson, sem hugðust m.a. bœta tieilsufar manna með stofnun goljklúbbs og auka þar með útiveru semjlestra. Þá er rétt að nefna nafn Sveins Bjömssonar, þá sendiherra íslands í Danmörku, og síðar fyrsta forseta íslands, en hann var á þessum tíma talinn eini íslendingurinn sem spilaði golf að staðaldri. Sveinn kom við sögu bæði á undirbúningsfundi og einnig stofnfundi Goljklúbbs íslands. Fmmkvöðlamir sýndu ótrúlega framsýni á öllum sviðum. Ári eftir stofnun G.í. hófu þeir útgáfu tímarits um golfsem bar heitið „KYLFINGURRitið var í upphafi félagsblað golfklúbbsins enjljótlega eftir stofnun Golfsambands íslands varð blaðið aðalmálgagn hreyfingarinnar í landinu og varþað í nokkra áratugi. Saga Goljklúbbs íslands og Golfsambands íslands eru nátengdar enda komu við sögu sömu fmmkvöðlar við stofnun G.S.Í. og G.í. og er Ijóst við lestur sögunnar að forustumenn G.í. liafa verið driffjaðrir í öUu golfi á landinu á þessum upphafs árum. Fyrir hönd íslenskra kylfinga og stjórnar Golfsambands íslands, færi ég Goljklúbbi Reykjavíkur og öUum Reykvíkingum bestu lmmingjuóskir í tilefni þessara tímamóta og þakka forystumönnum Golfklúbbs Reykjavíkur fyrir góð samskipti við G.S.Í. tí liðnum áratugum. S K\'LFINGUlt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.