Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 13

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 13
Frá vígslu golfvallarins í Laugar- dalnum 12. mai 1935. Á myndinni eru félagar í klúbbnum og gestir þeirra. Aftasta röðfrá vinstri: Kristinn Maikusson, Johann Rönning, Bergur G. Gislason, Friðþjófur O. Johnson, Kristján G. Gislason, Karl Jónasson, Magnús Andrésson, Gottfreð Bern- höft, Daníel Fjeldsted, Valur Norðdal (veitingamaður), Sigurður Jónsson, Asgeir Ólafsson, Ólafur Gíslason, Valtýr Albertsson, Sveinn Valfells, Guðmundur Ásbjömsson, Haraldur Amason, Hallgrímur Fr. Hallgríms- son og Einar Pétursson. Miðröð frá vinstri: Ingibjörg Gíslason, Friðbjöm Aðalsteinsson, Gunnar Guðjónsson, Gunnlaugur Einarsson, Gourley frá Lever Brothers, sem gáfu íslands- meistarabikarinn, Sigurður B. Sigurðsson, Helgi Hennann Eiríksson og Unnur Pétursdóttir. Fremsta röðfrá vinstri: ÓlöfMöller Andrésson, Jóhanna María Bernhöjt, Guðmunda Kvaran, Unnur Magnús- dóttir, Anna Kristjánsdóttii; Kristrún Bemhöft, Karitas Sigurðsson, Helga Valfells og Ágústa Jolmson. Gunnlaugur og Valtýr létu ekki standa við orðin tóm heldur höfðu samband við nokkra einstaklinga sem þeir vissu að höfðu leikið golf og aðra sem ekki höfðu leikið golf, með það í huga að stofna golfklúbb. Undirbúningsfundur var haldinn á Hótel Borg 30. nóvember 1934. Á fundinum var samþykkt að stofna golfklúbb og undirbúningsnefnd falið að undir- búa lög og reglur. Jafnframt var ákveðið að ráða útlendan kennara, Walter Arneson, til að kenna meðlimum hins nýja golfklúbbs. Þessi ráðning á kennara hefur sjálfsagt gert það að verkum að golfklúbburinn lognaðist ekki útaf strax á fyrstu árum þar sem mjög fáir Islend- ingar höfðu leikið golf og þeir hinir sömu voru í fullu starfi og þar með takmarkaður áhugi eða tími til að kenna öðrum. Golfklúbbur íslands Undirbúningsnefndin boðaði til stofnfundar 14. desember 1934 í Oddfellowhöllinni. Þessi sögulegi fundur hófst með að Sveinn Bjömsson sendiherra flutti erindi um golf. Samþykkt var á stofnfundinum að klúbburinn ætti að heita Golfklúbbur íslands. í fyrstu stjórn vom kosnir: Gunnlaugur Einarsson læknir, formaður, Gunnar Guðjónsson skipamiðlari, ritari, Gottfred Bemhöft sölustjóri, gjaldkeri, Valtýr Albertsson læknir, Eyjólfur Jóhannsson fram- kvæmdastjóri, Guðmundur Hlíðdal landsímastjóri og Helgi H. Eiríksson skólastjóri, með- stjómendur. Stofnendur Golfklúbbs íslands em skráðir 57. Það em þeir félagar sem skráðu sig í klúbbinn á árinu 1934 og til 7. janúar 1935. Hendur vom látnar standa fram úr ermum og kennarinn Walter Ameson, sem gekk dag- lega undir nafninu Wally, kom til landsins 12. janúar 1935 og hóf samstundis kennslu inn- anhúss. Var hann hér við kennslu til 4. aprfl er hann hélt af landi brott og lofaði að koma aft- ur um sumarið. Á þeim tæplega þremur mánuðum sem Ameson kenndi hér á landi komu 40 tilvonandi kylfingar til að fá leiðsögn hjá honum. Næst var að útvega land fyrir golfvöll. Stjóminni leist ágætlega á land sem nefnt var Aust- urhlíðarland og var í Laugardalnum. Var um að ræða 6 hektara tún með sumarbústað sem hægt var að fá leigt. Ljóst var að þama gæti aðeins risið sex holu völlur svo leigt var til eins árs. 12. maí 1935 var völlurinn vígður og klúbbhús opnað til almennra afnota fyrir félags- menn Tjaldað til einnar nœtur I ræðu sinni merkisdaginn 12. maí 1935 sagði Gunnlaugur Einarsson, formaður klúbbs- ins, meðal annars: „Saga Golfklúbbs Islands er ekki löng en hún er með þeim sérkennum að allar vonir hans hafa ræst fyrr en djörfustu idealistamir í stjóminni þorðu að dagsetja þær. Þetta er því að þakka að klúbburinn hefir strax orðið óskabam fjölda góðra manna og náð al- mennri hylli...“. Á öðmm stað segir Gunnlaugur: „í stað þess að hafa golfvöll, sem rúmar 18 holur, höfum við golfvöll, sem er aðeins 6 hektarar að stærð og rúmar aðeins 6 holur. Og í stað þess að klúbburinn eigi völlinn sjálfur, emm við hér leiguliðar til eins árs og borgum 2500 kr. fyrir. Hér er því tjaldað til einnar nætur...“ Golfvöllurinn í Laugardalnum var betri en enginn golfvöllur. Sumir stofnenda klúbbsins vom að vísu vanir stórum og miklum völlum í Danmörku, Skotlandi og Svíþjóð og vissu KYLFINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.