Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 19

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 19
Meðal gesta við vígslu golfvallarins var Hermann Jónasson forsœtis- ráðherra og eiginkona hans Vigdís Oddný Steingrímsdóttir. A myndinni er einnig Friðrik krónprins og ríkisarfi Danmerkur. teikningar lágu fyrir að. Tveir stjómarmenn, Ásgeir Ólafsson og Friðþjófur O. Johnson, undu þessum málalokum illa og sögðu sig úr stjóminni. Eftir fundinn var strax haíist handa og með góðra manna hjálp tókst að byggja húsið á skömmum tíma. 17. október 1937 hélt stjómin sinn fyrsta fund í húsinu sem þá var ekki full- gert að innan. í fundargerð segir: „Var kynt í miðstöð með klepruðu spreki og auk þess kveikti formaður á voldugri ferðaolíuvél í kennararherberginu....“ Ástandið batnaði fljótt og þess má geta að um tíma var golfskálinn eitt helsta samkomuhús Reykvíkinga. Vígsla golfvallarins og golfskálans Það var mikið um dýrðir hjá félögum í Golfklúbbi íslands 1. ágúst 1938. Þá fór fram vígsla nýja golfvallarins í Öskjuhlíðinni og klúbbhússins. Við athöfnina vom Friðrik, krónprins íslands og Danmerkur, og Ingrid krónprinsessa og vígði Ingrid völlinn. Eftir að forseti bæjar- stjómar, Guðmundur Ásbjömsson, hafði óskað Golfklúbbnum til hamingju í stuttri ræðu steig krónprinsessan á stokk, klippti á silkiborða, er hélt saman tveimur íslenskum fánum og mælti á íslensku: „Ég óska Golfklúbbi íslands allra heilla og farsældar". Að loknum ræðuhöldum var farið að fyrsta teig. Þar var prinsessunni boðið að slá fyrsta höggið. Færðist hún undan þeirri beiðni þai' sem hún hafði ekki leikið golf í fjögur ár. Það féll í hlut golfmeistara klúbbsins, Helga H. Eiríkssonar, að slá vígsluhöggið. Ekki var þetta fyrsta höggið á vellinu, klúbbfélagar höfðu leikið hann um tíma. Með vígslu vallarins hafði verið beðið þar til klúbbhúsið var tilbúið. Þegar vígslu vallarins var lokið var prinsessunni boðið að gerast heiðursfélagi klúbbsins og þáði hún það. Varð þar með fyrsti heiðursfélaginn. Vígsluhöggið. Þegar Ingrid krónprinsessa treysti sér ekki til að slá fyrsta höggið eftir vígsluna kom það í hlut golfmeistara klúbbsins Helga H. Eiríkssonar. A myndinni tekur hann létta œfingasveiflu áður en hanti lcetur boltann fljúga. KYLFINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.