Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 34

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 34
á haustin og byrja fyrr á vorin. Við sem vorum í stjóm fengum oft að heyra þetta. Það var svo árið 1971 að við Olafur Þorsteinsson og Guðmundur Ófeigsson, sem vom í stjóm með mér, örkuðum alla strandlengjuna frá Kollafirði og út að Álftanesi í leit að hentugu svæði til að leika vetrargolf og niðurstaðan var Korpúlfsstaðir. Vorum við sammála um að það svæði bæri af. Við fómm á fund borgaryfirvalda til að fá leyfi til að vera þar til bráðabirgða. Við fengum leyfið eftir nokkurt þóf enda margir borgarstarfsmenn á móti að GR fengi afnot af landinu. En við áttum einnig hauka í homi, menn eins og Birgi ísleif Gunnars- son, borgarstjóra, sem tók vel í málaleitun okkar.....“ Þannig hefst næsti kafli í sögu Golfklúbbs Reykjavíkur þegar skrifað er um golfvelli klúbbsins. Langur tími mikilla sviptinga um Korpúlfstaðalandið fór nú í hönd og þeim lauk ekki fyrr en glæsilegt landsmót var haldið á nýjum 18 holu velli á Korpúlfsstöðum árið 1997. Starfið hélt áfram í Grafarholtinu. Myndarlegt klúbbhús var risið og völlur- inn ætíð í gagngerri endurskoðun. Vökvunarkerfi er sett á allan völlinn 1989 og breskur golfvallahönnuður, Howard Swan, var fenginn til að gera breytingar á vellinum í samstarfi við vallamefnd og framkvæmdastjóra klúbbsins, Margeir Vilhjálmsson, sem er lærður golfvallafræðingur. Það er ljóst hverjum þeim sem muna hvemig völlurinn var í árdaga hans að miklar endurbætur hafa verið gerðar á honum, endurbætur sem gera hann enn meira krefjandi en áður. Ekki má gleyma fómfúsu starfi margra einstaklinga sem ár eftir ár gróðursettu í landinu. Þar kom borgin einnig að málinu og Skógræktarfélag Reykjavíkur. Hefur borgin lánað unglingavinnuflokk hvert einasta sumar til að viðhalds á vellinum og til gróðursetningar. Þessi viðleitni áhugamanna um gróður í Graf- arholtinu er farin að bera árangur eins og sjá má víða á vellinum. Við látum Jóhann Eyjólfsson, sem gerðist meðlimur í Golfklúbbi Reykja- víkur 1936 og er enn að leika golf eiga síðustu orðin í þessum kafla, en hann var í stjóm GR þegar klúbburinn fékk afhent Grafarholtið: „Skilningur bæjar- yfirvalda var afskaplega lítill í sambandi við golfið á þessum tíma. Okkur var boðið Grafarholtið og að það skyldi skásti kosturinn sýnir skilningsleysið. Það var bara að taka þessu þótt landið væri ekki árennilegt. I raun vissum við ekkert hvað við vomm að fara útí. Við vissum að til voru þungavinnuvélar sem gátu mtt grjóti, en ég held að allir sem einn hafi ekki gert sér grein fyrir hvað verið var að fara útí með allt þetta grjót í landinu.“ -HK Ragnhildur Sigurðardóttir er marg- faldur klúbbmeistari og íslandsmeist- ari. Hún er hér á 13. teig í Grafar- holtinu. I baksýn er œskuheimili Ragnhildar, býlið Grafarholt. 32 KYLFINC.LIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.