Kylfingur - 01.05.2004, Síða 39

Kylfingur - 01.05.2004, Síða 39
Völlurinn á Korpúlfsstöðum, þó væri aðeins níu holur og meira að segja stuttur níu holu völlur, varð fljótt tekjulind fyrir GR. Byrjendur gripu fegins hendi við vellinum og aðsókn var mikil og góð. Auk byijenda notuðu reyndari félagar völlinn vor og haust til æfinga og til að lengja golftímabilið. 1984 vom skráðar 5000 heimsóknir á Korpúlfstaðavöllinn og þar af vom utanfélagsmenn þriðjungur. Ljóst var á þessari aðsókn að klúbbnum bar skylda til að halda vellinum við, en misbrestur hafði orðið á hirðingu hans vegna anna starfsmanna við að halda vellinum í Grafarholti í góðu standi. Má geta þess að sumarið 1984 var í Grafarholt- inu bæði haldið Landsmót og Norðurlandamót og gátu fáir starfsmenn GR ekki sinnt Korp- úlfstaðavellinum sem skyldi. Borgaryfirvöld gerðu það strax ljóst að 18 holu golfvöllur í Korpúlfsstaðalandi var ekki í umræðunnni og er helst að sjá að á þessum ámm hafi samskipti borgarinnar og GR verið frekar stirð. í skýrslu sinni fyrir árið 1984 segir Hannes Guðmundsson, þáverandi formaður GR: „Brýn þörf er á því að klúbburinn fái úthlutað viðbótarsvæði að Korpúlfsstöðum til stækkunar vallarins og hægt verði að standa þannig að þeirri stækkun að hún verði varanleg. Leitað var til borgaryfirvalda um úthlutun á svæðinu, en þein'i beiðni var hafnað. Látið var þó að því liggja, að skilningur væri á því hjá borgaryfirvöldum að nauðsyn væri á öðmm golfvelli í Reykjavík en Grafarholtsvelli. En segja verður hverja sögu eins og hún er. Mjög djúpt er á þeim skilningi, ef hann er þá raunvemlega nokkur. Hefur það reynst mjög erfitt fyrir klúbbinn að sækja aðstoð til borgaryfirvalda í hvaða mynd sem er. Virðist ekki skipta máli, hvort beðið er um peninga eða einhvers konar fyrirgreiðslu, svarið er undantekningar- lítið neitandi..." Skrífaö undir samning umfram- kvœmdir á golfvelli á Korpúlfstaða- landi áríð 1994. Taliðfrá vinstri: Júlíus Hafstein, formaður Iþrótta- og tómstundaráðs, Markús Örn Antons- son borgarstjóri, Garðar Eyland, formaður GR og Hannes Eyvindsson, gjaldkeri GR. Gufunesið GR hélt áfram að falast eftir landi fyrir golfvöll og 1985 kom tillaga frá borgaryfirvöldum um að GR fengi afnot af hluta af landi Gufuness þar sem sorphaugar borgarinnar vom. Þeir vom fullnýttir og átti að „breiða" yfir svæðið. Þar sem ljóst var að ekki mátti byggja á þessu svæði hefur borgaryfirvöldum sjálfsagt fundist þau geta slegið tvær flugur í einu höggi, leyst vanda GR og um leið nýtt land sem ekki var hægt að byggja á. I fyrstu þótti þessi kostur góð- ur fyrir klúbbinn og var mikill áhugi hjá stjóminni að drífa í málinu og ekki leið á löngu þar til tilbúin var teikning af golfvelli í Gufunesi, teikning sem Hannes Þorsteinsson golfvalla- hönnuður gerði. Það varð Ijóst síðar að um draumsýn var að ræða. Stefán Hermannsson, sem þá var aðstoð- arborgarverkfræðingur, sagði í blaðaviðtali, að helst vildi hann hafa 15-20 ár til viðbótar til að undirbúa svæðið. Þetta og sú staðreynd að enn var verið að losa msl í Gufunesinu á sama tíma og teikning af golfvelli lá fyrir, varð til að gera golfvöll á sorphaugunum að fjarlægum möguleika. KYLFINGUR 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.