Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 47

Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 47
Im áftW, A Q 0 r ' 0Sgf p fl GRer á meðal stærstu klúbba Evrópu Gestur Jónsson formaður GR í samtali við Kylfing Lögmaðurinn Gestur Jónsson hefur verið formaður Golklúbbs Reykjavík- ur á sjötta ár, tók við taumunum 1998 og hefur stýrt þeim farsællega á miklu uppbyggingarskeiði félagsins. Hann kveðst hafa byrjað full seint að stunda golfið og telur það nokkurn galla á for- gjöf Njarðar, ef svo má segja; einstakl- ingar sem hefji leik þegar á unglings- aldri hafi að jafnaði talsvert forskot á sæluna sem fylgir því að fara um græn- ar grundir með kylfur á lofti. Kviknaði um þrítugt Golfbaktería Gests kviknaði þegar hann var um þrítugt. Þá tókst starfsfélaga hans, Olafi Skúlasyni á Laxalóni, að draga hann upp í Grafarholtið, en Gestur hafði ekki mikla trú á því að hann myndi falla fyrir þessum eltingaleik við hvítar kúlur. Önn- ur varð raunin og nú segist Gestur vera jafnt líkamlega sem andlega háður þessari íþrótt. Að vísu truflaði ómenguð náttúran hann í fyrstu; í ljós kom að hann hafði talsvert ofnæmi fyrir grasfrjói og roðnaði um augu úti á vellinum, en aðlögunar- hæfni líkamans eru lítil takmörk sett og ekki saka æ betri lyf sem fást við þessum alkunna vanda: „Eftir að ég náði að hrista þetta óþol af mér hefur ekkert getað stöðvað mig úti á vellinum. Ég reyni að vera þar flestum stundum sem gefast frá vinnu og heimilislffi. Og reyndar bý ég við þau forréttindi að geta tengt saman heimili og þessa helstu ástríðu mína, en kona mín, Margrét Geirsdóttir og yngsti sonur, eru ekki síður heilluð af golfinu en ég sjálfur.“ Hann segir það einmitt vera eina af höfuðástæðunum fyrir örum vexti golfíþróttarinnar hversu auðvelt mönnum reynist að vera með fjölskyldum sínum úti á vellinum. Golfið tengi fólk og fjöl- skyldur, jafnvel betur en flestar aðrar íþróttagreinar. „Það er því svo á sumrin að heimili mitt er ekki síður að finna uppi í Grafarholti en í Silungakvíslinni...“ Keppniselementið... Hann segir margt hafa gert það að verk- um að hann féll bókstaflega fyrir golfinu á sínum tíma; útiveran skipti þar miklu máli og þá ekki síður samveran við fólk. „Ég held því fram að fólk kynnist hvert öðru betur úti á golfvellinum en við önn- ur skilyrði. Þessi fjögurra tíma ganga á eftir boltanum kallar fram margt það besta í samskiptum fólks.“ Þá segir Gest- ur því ekki að leyna að enn eitt atriðið hafi skipt hann miklu máli í uppgötvun sinni á ágætum íþróttarinnar: „Og það er keppn- iselementið. Mér er sagt að mig vanti ekki keppnisskapið“. Hann hallar sér værðar- lega aftur í stólnum á lögmannstofunni sinni niðri í Mörkinni og vart verður ann- að ráðið af svip hans en hugurinn hvarfli upp í Holtið. Hann er hristur upp úr dagdraumunum með þeiirí eðlu spum- ingu hvort forgjöfin sé feimnismál. „Nei, ekki aldeilis," og það stendur ekki á frekara svari: „Því miður hefur hún verið á rangri leið á síðustu missemm og stendur núna í 11. Ég komst lægst í 8,7 fyrir tveimur eða þremur árum. Það er bara svo mikil vinna fyrir svona karla eins og mig að halda sér undir 10 í forgjöf. Það hefur verið sagt að þeir sem em yfir 10 í forgjöf vanræki golfið, en hinir sem em undir 10 í forgjöf vanræki vinnuna. Mig KYLFINGUR 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.