Kylfingur - 01.05.2004, Side 62

Kylfingur - 01.05.2004, Side 62
enduðu úti á götu. Mesta eftirsjáin er samt í golfskálanum, sem nú er löngu horfmn. Þetta var glæsileg bygging og alla tíð vel við haldið. Það átti eftir að líða langur tíma þar til við fengum annað eins skjól.“ inni til að sjá hvað boltinn væri nálægt holunni. Við þekktum holuna mjög vel og vissum alltaf hvenær höggið var gott eða ekki. Það verður samt að segjast um Öskju- hlíðarvöllinn að þrátt fyrir sína annmarka þá var hann alltaf ákaflega vel hirtur. Maður að nafni Þorsteinn starfaði lengst við hann, hörkuduglegur maður sem sá um að völlurinn væri alltaf í sem besta ásigkomulagi. Þessi dugnaður hans smit- aði út frá sér og það var ósjaldan sem við tókum til hendinni og hjálpuðum honum við verkin. Þetta var samt orðið erfitt í lokin, byggðin nálgaðist og vegir komu, sem gerði það að verkum að sumir boltar Fyrsta landslið Islands í golfi sem keppti á erlendri grund. Taliðfrá vinstri: Magnús Guðmunds- son, Olafur Agúst Olafsson, Hermann Ingimarsson og Sveinn Arsœlsson. Liðið tók þátt í Heims- meistarmóti áhugamanna á St. Andrews, dagana 8.-11. október, 1958. honum ofarlega í huga golfskálinn sem þótti glœsileg bygging: „Það var ekkert til sparað að gera golf- skálann sem glæsilegastan, parket á gólf- um, búningsaðstaða hin vandaðasta og allar hirslur og skápar eins og best verður á kosið. Þama var hægt að sjá að þeir sem byggðu þetta glæsilega klúbbhús voru vanir hinu besta. Þá má nefna að sauna gufubað var í húsinu fyrir klúbbmeðlimi. Klúbbhúsið var það stórt að innréttuð var íbúð, sem leigð var til húsvarðarins. Ég minnist margra frá Öskjuhlíðarámn- um. Hópurinn sem lék sem mest og var með í öllum mótum var ekki það stór að allir þekktu alla og minn aðalkeppinautur og góður vinur var Jóhann Eyjólfsson og háðum við margan tvísýnan kappleikinn. Man ég sérstaklega eftir einu íslandsmóti þar sem við kepptum um það hvor yrði Is- landsmeistari. Við vomm komnir á 18. holu og þurfti Jói að pútta niður löngu pútti til að vinna mótið. Það gerði hann og mér er þetta ofarlega í huga meðal annars vegna þess að það er til ljósmynd sem sýnir mig horfa á Jóa þegar hann er að setja púttið niður. Annars er það að segja af golfvellinum í Öskjuhlíðinni að hann var ákaflega þröngur vegna þess að í honum miðjum var stór gryfja og til hliðar við hann vom kartöflu- og kálgarðar. A sumum brautum vom girðingar svo nálægt að minnsta slæs gerði það að verkum að boltinn fór út í garð. Og það var stundum ekki auðhlaup- ið að því að sækja boltann, sérstaklega ef garðeigandinn var í garðinum. Ein holan, par 3 hola, var yfír gryfjuna og sást flötin ekki, aðeins hluti af flaggstönginni. Það var stundum spennandi að ganga að flöt- Kveðja úr liáloftum „Það var eins með Öskjuhlíðarvöllinn og Laugamesið. Þar var ekki rekin nein unglingastarfsemi og krakkar ekkert vel séðir á vellinum. Byggðin var farin að þrengja að og skiljanlega fannst krökkum spennandi að leita að golfboltum í skurð- um og görðum. Margir sem nú era í golf- inu hafa sjálfsagt kynnst fyrst golfínu í Öskjuhlíðinni þó ekki væm þeir að leika golf. Hef ég hitt nokkra menn sem ekkert hafa komið nálægt golfi en ólustu þama upp og muna eftir golfvellinum, sumir þeirra vom kylfusveinar og komu síðan ekki nálægt golfínu meir þar sem enginn var til hvetja þá. Til em undantekningar frá þessu. Sá ágæti maður, Ólafur Bjarki Ragnarsson, golfmeistari okkar og for- maður um tíma, fékk fyrst innsýn í golfið sem kylfusveinn í Öskjuhlíðinni. Golfíð beit hann eins og mig og áhuginn bar hann langa leið. Ein skemmtileg saga úr Öskjuhlíðinni er af einum kylfingi í klúbbnum, Þorsteini Jónssyni flugstjóra, mikill ævintýramaður og stríðshetja. Þegar þetta átti sér stað flaug hann hjá Flugfélagi íslands. Þor- steinn var forfallinn kylfingur og fylgdist stundum með okkur úr háloftunum. Það skeði eitt sinn, tveimur dögum fyrir lands- mót og fjöldi manns á vellinum að æfa sig, að Þorsteinn er að koma frá Vest- Ólafur Ágúst Ólafsson í meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur árið 1959. Hann varð klúbbmeist- ari 1956, 1959 og 1963 í Grafarholtinu. Islandsmeistari var hann árin 1954 og 1956. Þá var hann Öldungameistari íslands 1973, 1976, 1978 og 1981. M KYLFlNGim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.