Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 113

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 113
aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur 20. nóvember 2003 keppti fyrir íslands hönd í klúbbameist- aramóti Evrópu í Tyrklandi fyrr í þessum mánuði. Sveitin endaði í 19. sæti. Öldungar Lovísa Sigurðardóttir varð Islands- meistari í flokki 65 ára og eldri, með og án forgjafar. Unglingar Islandsmót unglinga í höggleik: Pétur Freyr Pétursson varð íslands- meistari drengja í flokki 12-13 ára. Kristín Rós Kristjánsdóttir varð ís- landsmeistari stúlkna í flokki 16-18 ára. Islandsmót unglinga í holukeppni: Pétur Freyr Pétursson varð Islands- meistari drengja í flokki 12-13 ára. Sigurður Pétur Oddsson varð Islands- meistari drengja í flokki 14-15 ára. Stefán Már Stefánsson varð íslands- meistari drengja í flokki 16-18 ára. Stigakeppni unglinga: Pétur Freyr Pétursson varð meistari drengja í flokki 12-13 ára. I afreksnefnd sátu Magnús Oddsson, formaður, og með honum Hildur Haralds- dóttir, Einar Sigurjónsson, Sveinn Ásgeir Baldursson og Sigurður Guðjónsson. Forgjafar- og aganefnd Eitt mál kom inn á borð nefndarinnar á þessu starfsári. Nefndin kvað ekki upp úr- skurð í málinu, heldur vísaði afgreiðslu þess til afreksnefndar. í forgjafamefnd eru Stefán Pálsson, for- maður, Jónas Valtýsson og Guðni Haf- steinsson. Störf nefnda A vegum klúbbsins starfa nokkrar nefndir sem sinna afmörkuðum þáttum starfseminnar. í kvennanefnd sátu Guðrún Axelsdóttir, formaður, Hrafnhildur Óskarsdóttir, Guð- laug Sveinsdóttir, Edda Gunnarsdóttir, Edda Hannesdóttir, Kristbjörg Svein- bjömsdóttir. í stjóm GR var Vigdís Sverr- isdóttir tengiliður við kvennanefndina. Unglinganefnd var undir forystu Sigur- jóns Á. Ólafssonar, en með honum í nefndinni vom Gunnar Gunnarsson og Sigurbjöm Hjaltason og loks Öldunga- nefnd laut formennsku Ómars Arasonar en með honum í nefndinni vom Ágúst Geirsson, Amór Þórhallsson og Reynir Jónsson. Húsanefnd var skipuð Ragnheiði Lár- usdóttur og Stefáni Gunnarssyni. Allar þessar nefndir störfuðu af þrótti og skiluðu góðu verki á starfsárinu. Á vegum nefndanna fer fram mikið og gott félagsstarf nánast allt árið. Tímans vegna mun ég ekki rekja einstaka þætti í starfi nefndanna heldur læt við það sitja hér að færa því góða fólki sem vann í og með þessum nefndum kærar þakkir fyrir vel unnin störf. Formenn nefndanna hafa tekið saman stuttar skýrslur um starfið á árinu og ég mun óska þess við formenn- ina að þeir birti skýrslumar á heimasíðu klúbbsins þannig að þær verði aðgengi- legar þeim sem vilja kynna sér nánar starf nefndanna. Kappleikir Kappleikjahald var með hefðbundnu sniði og síðastliðið sumar. Mótahaldið hófst þó með fyrra fallinu þar sem ástand valla var með allra besta móti. Á Korp- unni var í fyrsta skipti leikið á Toyota mótaröðinni. Þar léku einnig 196 ungling- ar á íslandsmóti unglinga í lok júlí. í meistaramóti GR léku 446 kylfingar og er það metþátttaka. GR og Keilir standa saman að samstarfi við bandaríska aðila um árlegt golfmót Iceland open sem haldið er í lok júní í Grafarholti og á Hvaleyrinni. Mótið var haldið í annað sinn í sumar og vom er- lendir þátttakendur í þetta skiptið tæplega tvöhundruð. Mótið þótti takast vel og þegar er undirbúningur fyrir mót næsta árs kominn vel á veg. Þetta mótshald skil- ar klúbbunum ágætum tekjum en stefna okkar hefur verið sú að taka enga fjár- Sigun’egarar í Opna GR, Bjöm Steinar Amason og Jóhannes Eiríksson. KYLFINGUR 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.