Barnablaðið - 01.12.1989, Page 3

Barnablaðið - 01.12.1989, Page 3
BARNABLADID 3 Kæru lesendur, blaöiö sem þið fáiö nú í hendur er meö þykkara móti. Viö ákváðum að sameina síöustu tölublöð ársins í eitt veglegt jólahefti og vonum aö þiö kunnið vel aö meta það. Eins og sjá má er efnið fjölbreytt, við heimsækjum kirkjuskóla og Flataskóla í Garöabæ; kynnumst jógúrt- gerð og skyggnumst bak viö tjöldin hjá Spaugstofunni; eigum viðtal viö unga stúlku. Lambi, sem þiö ættuð að þekkja nú orðið, lætur ekki deigan síga. Nú er hann orðinn með afkastamestu pistlahöfundum og skrifar nokkrar greinar. Auk þess hefur hann útbúið dagatal fyrir næsta ár og skreytt það myndum af sjálfum sér. Fjölbreytt jólaefni er í blaðinu og margt til dægrastytt- ingar. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Guð geymi ykkur öll. Ritstjórn Barnablaðsins. 52. árgangur, 4.-6. tbl. 1989 Útgefandi: Fíladelfía-Forlag, Hátúni 2, 105 Reykjavík. Sími: 91-25155/20735. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Einar J. Gíslason. Efnið unnu: Elín Jóhannsdóttir, G. Theodór Birgisson, Guðni Einarsson. Umbrot: Þorkell Sigurðsson. Prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Árgjald 1989 er 1400 krónur. Áskrift miðast við heilan árgang. Vinsamlegast tilkynnið skrifstofunni breytingar á áskrift og heimilisfangi. Efnisyfirlit Bls. 4 Heimsókn í kirkjuskóla 6 Jólanótt Jóhannesar 8 Ég fæ Biblíu í afmælisgjöf, viðtal við Sylviu Santana 10 Þankastrik 12 í frímínútunum 14 Fullorðinsþáttur, Lambi les, 15 Miskunnsami Samverjinn 16 Daníel í Ijónagryfjunni 17 Það borgar sig að biðja: Grát þú eigi 18 Jólasendingin 20 Draumur Árna Óla 21 Vérskulum fara rakleiðistil Betlehem 22 Jólasnjór, saga eftir Sigurbjörn Sveinsson 24 Vitringarnir - jólaspurn- ingaleikur 25 Jólauppskriftir 26 Lambi skrifar: Kirkjuskólinn 27 Föndur: 28 Svona verður jógúrtin til 30 í stormi 32 Dagatal 1990 35 Spaugstofan, viðtal 39 Lambi skrifar: Handavinna 40 Karamellur í stað bóka, 5 JÓ í Flataskóla heimsóttur 43 Hver er uppáhaldsbókin þín 44 Skautar 46 Þegar beinið stóð í kisu 47 Pennavinir 48 Gangan yfir ísinn 49 Lambi skrifar: Jólagjöf handa afa 50 Framhaldssagan: Stórveiði við íshafið 55 Matreiðsluþáttur Lamba: Jógúrtís 56 Aðventukransinn 57 Jólaföndur 58 Þankastrik 60 Jólaannir

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.