Barnablaðið - 01.12.1989, Page 60

Barnablaðið - 01.12.1989, Page 60
Svör á bls. 62 3 ÓiAaNNIR Margir leggja svo hart að sér við jóla- undirbúninginn að það liggur við að þeir geti ekki notið jólanna sjálfra. Það verö- ur að Ijúka svo mörgu og þá er hætt við að ýmislegt fari úrskeiðis. Reyndu nú að hjálpa til við að greiða úr allri vitleysunni. Það er nú ekki alveg sama hvernig maður skreytir jóla- tréð. Sá sem skreytti þetta tré notaði tíu hluti sem alls ekki eiga heima á fallegu jólatré. Getur þú fundið hlutina? Pakkarnir eru til fólks, sem sagt er frá í Nýja testamentinu og Biblíusögunum. Miðinn hjálpar þér að finna við hvern er átt. 2. Amma bjó til tíu jólakarmellur, en það eru aðeins tvær í skálinni. Getur þú fundið hinar? 3. Æ, hvaða snúra er tengd jóla- Ijósunum? l

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.