19. júní


19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 14

19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 14
Átröppunum framan við Hallveigarstaði: Birgit, Sólveig, María, Unnur, Emilía, Hildur, Kristján og Bjarni Þ. (Á myndina vantar Þórunni og Bjarna J.) „Þetta er uppeldisatriði“ Ritnefnd „19. júní“ fór þess á leit við nokkur ógift ungmenni, að þau greindu blaðinu frá við- horfum sínum til hjúskapar og samskipta kynjanna almennt. Svöruðu þau öllum spurningum okkar greiðlega og það kom blaðamönnum hálft í hvoru á ó- vart, hversu fús og allt að því Eitt hið fyrsta, sem bar á góma, var hjúskaparlöggjöfin og hvort þau þekktu hana. Svo sem von- legt var svöruðu flest því neit- andi, nema hvað þau gerðu sér einhverja hugmynd um grund- vallaratriði hennar, t.d. um sam- eiginlegar eignir hjóna, erfðarétt og jafna skiptingu við skilnað. María var þó undantekning frá þessu, þar sem hún hafði unnið með löggjöfina í námi sínu, og hún taldi nauðsynlegt, að fólk þekkti lögfylgjur hjúskapar, t.d. hina gagnkvæmu framfærslu- 12 áfjáð þau voru að tjá sig um þessi efni. Þau sem spjallað var við voru: Birgit Beck Jensen, 21 árs nemi (B), Bjarni Jónsson, 19 ára verkamaður (BJ), Bjarni Þor- steinsson, 18 ára nemi (BÞ), Emilía Sigurðardóttir, 19 ára nemi (E), Hildur Einarsdóttir, 20 ára nemi (H), Kristján Arin- skyldu, áður en gengið væri í hjónaband. „Það eru alltof margir sem kynna sér ekki þessa löggjöf, fyrr en við slit hjúskap- ar“. Hin voru þessu sammála, og lögðu til, að úr því yrði bætt með fræðslu um þessi mál, þegar á grunnskólastigi, þannig að hún næði til allra. Við bárum þessu næst upp spurninguna: „Hvað er hjúskap- ur í þínum augum?“ Hildur svaraði að bragði: „Það eru karl og kerling, sem sitja fyrir bjarnar, 18 ára nemi (K), María Haraldsdóttir, 19 ára fóstrunemi (M), Sólveig Sveinsdóttir, 20 ára verzlunarmaður (S), Unnur Þorsteinsdóttir, 20 ára nemi (U) og Þórunn Björgvinsdóttir, 19 ára húsmæðraskólanemi (Þ), en þær Björg, Nína og Silja ræddu við þau fyrir blaðsins hönd. framan sjónvarpið og eiga börn, sem eru aldrei heima“. E., „Hjúskapur er stofnun, sem er viðurkenndur staður til mann- fjölgunar“. K., „Það er ekki eingöngu samfélagsleg stofnun, heldur ekki síður samband tveggja einstakl- inga, sem vilja fara gegnum súrt og sætt saman“. B.Þ., „Það er viss liður í upp- byggingu fjölskyldunnar, en barn er í sjálfu sér enginn grundvöllur fyrir hjónabandi“ — Hver er þá hinn rétti grundvöllur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.