19. júní


19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 22

19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 22
Frú Auður Auðuns er eina konan sem setið hetur í ríkisstjórn landsins. Hún er ennfremur eina konan sem gegnt helur starti borgar- stjóra Reykjavikur. Auður var dóms- og kirkjumála- ráðherra í ráðuneyti Jóhanns Hafstein 1970— 1971. þær geta haft mikil áhrif á lifsskil- yrði manna. Árið 1882 var ekkjum og ógift- um konum, sem eiga með sig sjálf- ar og eru 25 ára að aldri veittur kosningaréttur til bæjarstjórnar, og árið 1907 hlutu konur kosn- ingarétt og kjörgengi til bæjar- stjórna til jafns við karlmenn. Konur í Reykjavík létu ekki á því standa að hagnýta þennan rétt og buðu fram kvennalista með fjórum konum 1908. Áður en þessi listi var boðinn fram höfðu kon- urnar leitað samvinnu við karl- menn, en sú leið reyndist lokuð. Allar konurnar náðu kosningu, tvær þeirra sátu í bæjarstjórn til 1914, ein til 1916 en sú sem lengst starfaði í bæjarstjórn, Bríet Bjarn- héðinsdóttir, sat þar til 1920. Árið 1912 bættist Guðrún Lárusdóttir í kvennahópinn í bæjarstjórninni og í tvö ár voru fimm konur í bæjar- stjórn. Kvennalistar voru í boði meðan konur höfðu ekki kosningarétt til alþingis, en eftir það fara konur að taka meiri þátt í starfi stjórnmála- flokka og taka sæti á listum þeirra við bæjarstjórnarkosningar. En þar með fer konum lika hrað- fækkandi í bæjarstjórn og frá 1924-1928 á engin kona þar sæti. Laufey Valdimarsdóttir kemst svo að orði um störf hinna fyrstu bæjarstjórnarkvenna. „Á þessum árum var unnið að ýmsum stærstu umbótamálum bæjarfélagsins, og tóku konurnar auðvitað fullan þátt í þeim málum, en auk þess komu þær sjálfar með ýmsar nýjungar“. Meðal þessara nýjunga nefnir hún síðar heilsueftirlit skólabarna, matargjafir til barna, sundkennslu stúlkna og auknar hreinlætiskröfur í sambandi við mjólkurdreifingu. Þá segir hún einnig frá því að kon- ur í bæjarstjórn hefðu fengið barnsmeðlög hækkuð verulega, upp í 400 króna ársmeðlag í hæsta flokki, en meðan kvennalaust var í bæjarstjórn komust þessi hæstu meðlög niður í 270 krónur. Ekki er mér kunnug nein heildarumsögn um störf kvenna í bæjar- og borgarstjórn, og fundar- gerðir borgarstjórnar tíunda aðeins fátt eitt af því, sem á þeim vett- vangi er unnið, en ætli hin fáorða lýsing Laufeyjar Valdimarsdóttur á störfum fyrstu kvennanna í bæjar- Alþingiskvennatal Ingibjörg H. Bjarnason Guðrún Lárusdóttir Katrín Thoroddsen Kristín L. Sigurðardóttir Rannveig Þorsteinsdóttir Ragnhildur Helgadóttir Auður Auðuns Svava Jakobsdóttir Sigurlaug Bjarnadóttir Jóhanna Sigurðardóttir Guðrún Helgadóttir Salome Þorkelsdóttir 1922-1930 1930-1938 1946—1949 1949—1953 1949—1953 1956-1963, 1971-1979 1959-1974 1971 — 1979 1974—1978 1978— 1979- 1979— 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.