19. júní


19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 5

19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 5
Áhrifa kvenna gætir alltof lítið í stjórnmálum Erna Ragnarsdóttir. Er þverpólitísk samstaða forsenda þess að árangur náist? Undanfarin misseri hafa verið viðburðarríkur tími hvað varðar stjórnmál landsins og þær um- byltingar sem kosningar með IV2 árs millibili hafa óhjákvæmilega haft í för með sér. Umræðuefnið >,konur í pólitík“ hefur verið mjög > brennidepli í kjölfar atburða ársins. Mörgum þykir lítið miða í þá átt að konur verði atkvæða- nieiri á sviði þjóðmála og er það að vonum. Á sama tíma og konur setja æ meira svip sinn á allt þjóð- líf, í atvinnu- og menningarlífi, í k skólum og fjölmiðlum og eiga þannig beinan þátt í mótun þjóð- félagsins, skoðanamyndun og um- ræðu eru flestar meiri háttar ákvarðanatökur sem varða heild- ina í höndum karlmanna. Undir þær flokkast stöður t. d. í fjármála- og viðskiptalífi, við stjórnvöl landsins, alls staðar þar sem fylgj- ast að völd og ábyrgð. Fjórar konur, hver af sínum væng stjórnmálanna sátu fagran vordag í sumarbústað í Grímsnesi og létu gamminn geysa. Erna Ragnarsdóttir var málshefjandi af hálfu 19. júní —aðrir þátttakend- ur voru Dagbjört Höskuldsdóttir úr Stykkishólmi, Rannveig Guð- mundsdóttir úr Kópavogi og Soffía Guðmundsdóttir frá Akur- eyri. Rædd var þjóðmálabaráttan, jafnréttismálin, konurnar, hvert væri stefnt í málum þeirra og leiðir að því marki, — kvenna og karla- samstaða. I upphafi var spurt hvert væri yfirleitt markmiðið með slíkum umræðum. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.