19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1980, Qupperneq 38

19. júní - 19.06.1980, Qupperneq 38
JpML irliftí Fríða Proppé. Texti og myndir. Börnin voru greinilega upp með sér að fá Erling til að segja þeim til í málaralistinni. Ljósm. Fríða Proppé. „Vantar svo til algjörlega kar 1 m ann s í m y n cl in a‘ ‘ — rætt við tvo karlmenn, sem starfað hafa við dagvistarheimili í janúarmánuði sl. fékk ungur maður launaseðil sinn, þannig merktan: „Erling Ellingsen starfs- stúlka, kr. . . .“ Mistök? — Erling leitaði réttar síns til Jafnréttisráðs, sökum þessarar kvenkenningar og svörin voru þau, að það hefðu nú borist alvarlegri kvartanir, og starfsstúlka hét hann áfram. — Til að útskýra málið þá vann Erling sem starfsmaður (Starfs- mannafélaginu Sókn) við leik- skólann Fellaborg í Breiðholti í nokkra mánuði, þ. e. frá des. sl. til páska. 19. júní bað Erling að segja frá reynslu sinni á þessum starfs- vettvangi, sem hingað til hefur verið talinn vettvangur kvenna. A. m. k. hefur það ekki verið alvana- legt, að foreldrar hitti fyrir karl- kynsstarfsmenn, er þeir koma með börn sín og sækja, á leikskóla og önnur dagvistarheimili. „Það var þá helst að eldri börnin segðu: „Hvern ert þú að sækja?“ eða þegar þau höfðu kynnst mér og ég fékk mér sæti: „Af hverju mátt þú setjast i konustólinn?“ Við erum stödd i Fellaborg. Forstöðukonan, Sjöfn Ólafsdóttir, býður upp á kaffi og segir í þessu tilefni: „Þetta með konustólana er gott dæmi um komu Erlings hing- að. Við höfum hér, eins og á öðrum barnaheimilum, sérstök húsgögn fyrir börnin og önnur fyrir okkur starfsfólkið. Hér höfðu aðeins verið kvenkynsstarfsmenn fram að því að Erling kom og fullorðinsstól- arnir fengið nafnið „konustólar“. Nú heita þeir „starfsmannastólar“, — erfiðara að bera fram fyrir ungt barn, — en eðlilegra.“ „Hvað kunningjarnir sögðu? Þeir hlógu allir,“ sagði Erling, „fyrst í stað a. m. k. og ímynduðu sér, að ég væri alla daga að skipta um bleyjur. Þeir sættust þó á þetta, eins og hverja aðra staðreynd — hvað annað?“ — Hvernig kunnir þú við starfið? „Þrælvel, ég var hér reyndar að- eins stuttan tíma dag hvern og sem þriðji maður á deild. Það var ekki erfitt. Foreldrarnir voru eiginlega lengur að ná þessu en börnin — voru ekki alveg klár á þessu.“ I þessum svifum vatt sér inn á völlinn Sigmar Karlsson sálfræð- ingur, en hann hefur eftirlit með 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.