19. júní


19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 30

19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 30
tekið upp á því að eiga börn og þyrftu þá að hverfa úr starfinu um tíma og væru þar af leiðandi ekki eins áreiðanlegur starfskraftur og karlmenn. Hann ítrekaði hins veg- ar, að kona, sem þegar væri starf- andi innan stofnunarinnar hefði meiri möguleika á stöðuhækkun heldur en einhver utanaðkomandi. Stórmerkilegt, að ég fékk starfið 56 ára skrifstofustjóri (kvk) Sagði að engar yfirlýstar skoð- anir væru um mismunandi starfs- eiginleika kynjanna á sínum vinnustað, sem er opinber stofnun. Samt vildi örla á, að slíkar skoðanir kæmu fram. Það væri mismunandi að starfa með einstaklingum, en það færi eftir persónuleika hvers og eins en ekki kynferði. Hún kvaðst ekki finna fyrir þvi, að samstarfs- menn væru öðruvísi í framkomu gagnvart sér en starfsfólki af hinu kyninu. Það hefði hins vegar heyrst í gegnum árin frá karlkyninu að það „puntaði“ frekar upp á vinnustaðinn, ef kvenmenn, sem þar ynnu, væru laglegir. Hún hefði hins vegar aldrei heyrt á það minnst, að útlit karlmanna á vinnustað skipti máli. Samskipti við viðskiptamenn stofnunarinnar væru mestmegnis í gegnum síma og hún fyndi stundum, að fólki jjætti miður, að fá ekki að tala við karlmann. Yfirmaður hennar er karlmaður og kvaðst hún ekki geta séð, að kyn hans skipti máli, heldur fyrst og fremst afstaða viðkomandi. Hún kvaðst ekki sjá fram á, að kona yrði yfirmaður stofnunarinn- ar á meðan hún lifði. Frama- möguleikar væru engir á hennar vinnustað, og hún kvaðst telja, að betur launaðar stöður hjá hinu opinbera væru að öðru jöfnu veitt- ar karlmönnum. Sjálf hefði hún fengið sitt starf fyrir 5 árum, en 4 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.