19. júní


19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 23

19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 23
stjórn geti ekki verið allgóður sam- nefnari fyrir þær allar. Frá 1928 að telja hafa svo kon- urnar i bæjar- eða borgarstjórn verið ein, tvær eða þrjár. Við höf- um sem sagt ekki ennþá komist þangað, sem frumherjarnir stóðu 1908. Konur í Reykjavík virðast þó hafa átt öllu greiðari leið inn i stjórn síns sveitarfélags en konur í öðrum sveitarfélögum á landinu. Frá 1970 hefur hlutfallstala þeirra í borgarstjórn verið 13-20%, en eins og sjá má af töflunni um sveitarstjórnarmenn 1970-1978 er hlutfallstala kvenna innan við 10 í öllum þessum kosningum hvort sem um er að ræða kaupstaði eða sveitir, þegar á heildina er litið. Það er tæpast hægt að kalla það stórkostlega framför þó að nú séu konur í sveitarstjórnum 71 á móti 1076 körlum í stað 28 kvenna á móti 1125 körlum 1970. Eru konur ekki sem næst helmingur þjóðar- innar? Er ekki orðið tímabært að lagfæra þann ágalla á framkvæmd lýðræðis í landinu, sem þessar tölur um fjölda þingkvenna og sveitar- stjórnarkvenna bera vitni um? Eg hlýt enn að spyrja, er ekki kominn tími til að hefja nýja sókn? Adda Bára Sigfúsdóttir. Heimildir Alþingismannatal Kvenréttindafélag Islands 40 ára Sveitarstjórnarmál Borgarskjalasafn Konur í bæjarstjórn Reykjavíkur (borgarstjórn siðari árin) Bríet Bjarnhéðinsdóttir 1908—1920 Guðrún Björnsdóttir 1908—1914 Katrín Magnússon 1908-1916 Þórunn Jónassen 1908-1914 Guðrún Lárusdóttir 1912—1918 Inga Lára Lárusdóttir 1918—1924 Jónína Jónatansdóttir 1920—1922 Guðrún Jónasson 1928-1946 Jóhanna Egilsdóttir 1934—1938 Soffía Ingvarsdóttir 1938—1946 Katrín Pálsdóttir 1942—1950 Auður Auðuns 1946—1970 Katrín Thoroddsen 1950—1954 Petr ína J akobsson 1954—1958 Gróa Pétursdóttir 1958—1966 Adda Bára Sigfúsdóttir 1962—1966, 1970— Sigurlaug Bjarnadóttir 1970—1974 Steinunn Finnbogadóttir 1970—1974 Elín Pálmadóttir 1974-1978 Guðrún Helgadóttir 1978- Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 1978- Allmargar konur hafa verið varamenn í borgarstjórn t. d. var Aðalbjörg Sigurðardóttir varabæjarfulltrúi 1930—1938 og gegndi starfinu að mestu leyti. Sveitarstjórnarmenn 1970 - 1978 Kjörnir fulltrúar 1970 1974 1978 Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Kaupstaöir 121 (93) 9 (7) 154 (91) 15 (9) 176 (91) 18 (9) Kauptúnahr. 214 (95) 12 (5) 187 (95) 10 (5) 175 (92) 15 (8) Öll sveitarfélög 1125 (98) 28 (2) 1095 (96) 42 (4) 1076 (94) 71 (6) 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.