19. júní


19. júní - 19.06.2000, Page 50

19. júní - 19.06.2000, Page 50
Hálfur maður / I bók sinni, Men and Grief, segir Carol Staudacher m.a. frá sorgarviðbrögðum ekkils, sem sagði að honum fyndist hann vera hálfur maður eftir, helmingurinn hefði verið skorinn af með dauða konu hans. Annar, sem hafbi verið kvæntur sömu konunni í 40 ár, lýsti sínum viðbrögðum þannig: „Það er hræðilegt ég vakna á morgnana. Ég fer frá ævintýralandi afslöppunar, hvíldar og til þess, að vakna inn í þessa slæmu veröld raunveruleikans og konan mín ekki hér, það er eins og að stökkva út í ískalda sundlaug: Guð minn góður konan þín er dáin og þú ert aleinn. Ég vil ekki vakna. Það væri betra að eilífu." Sr. Bragi Skúlason hefur um langt árabil unnið með ekklum og samfélagið oft vanmeta dýpt sorgar þeirra.

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.