19. júní


19. júní - 19.06.2000, Blaðsíða 15

19. júní - 19.06.2000, Blaðsíða 15
5 | Gígja Þórðardóttir og Unnur Guðrún Pálsdóttir útskrifast sem sjúkraþjálfarar frá Háskóla íslands síðar á þessu ári. Lokaverkefni þeirra byggist á rannsókn á því hvort samband er á milli bætts líkamlegs ástands og upplifaðra heilsutengdra lífsgæða. í þessu tilviki standa lífsgæði fyrir almenna líðan, lífsfyllingu og andlega heilsu. Niðurstaða rannsóknarinnar var í stuttu máli sú að ræktun líkamans skilar sér í bættri andlegri heilsu. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessar kraftmiklu konur og forvitnaðist um rannsóknarverkefnið. I hverju fólst framkvæmd rann- sóknarinnar? Við héldum þriggja mánaða fjölbreytt líkamsræktamámskeið fyrir 34 konur á aldrinum 17-57 ára og lögðum mikla áherslu á fræðslu. Konurnar svöruðu spurningalistanum ,,Heilsutengd lífsgæði" í upphafi námskeiðs og eftir að því lauk. Auk þess fóru þær í þrekpróf, fitumælingu og voru vigtaðar, bæði fyrir og eftir Hvernig kom það til að þið ákváðuð að gera slíka rannsókn að lokaverkefni ykkar? Okkur fannst að hugtakið heilsurækt ætti að skoða í vfðara samhengi en bara sem aðferð til að losna við kíló eða líta vel út. Heilsa snýst líka um almenna andlega vellíðan. Og þó við heyr- um fólk auðvitað oft tala um að því líði svo vel eftir að það byrjar að sinna likamanum, þá hefur aldrei verið beitt mælistiku á það hérlendis. I skólanum heyrðum við af stöðluðum spurningalista sem mældi persónubundin lífs- gæði og notaður hefur verið á sjúklinga í meðferð og þá datt okkur í hug hvort ekki væri hægt að nota þennan sama lista á heil- brigt fólk sem tæki sig á í að bæta líkamlegt ástand sitt. Það voru hæg heimatökin fyrir okkur að framkvæma slíka rannsókn, því ► 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.