Sólskin - 01.07.1932, Síða 15

Sólskin - 01.07.1932, Síða 15
13 Nef. Athugum nef fug'lanna. Með því áhaldi er margt unnið. Ungi, sem er. nýlega skriðinn úr egg'i, hittir örlítil korn með því og tínir sjer þannig fæðu með einstakri leikni. — Með því er veitt úr vötnum og sjó, Spói. og flutt fæða um lang'a vegu. Pað er notað að vopni og barist með því um lífið og völdin. Með nefinu eru gerð hreiður, og sum svo vel, að listamannshend- ur þarf, til þess að líkja eftir. Sum eru brugðin, önnur hlaðin upp eða múruð, sum saumuð saman úr laufblöðum. Til eru sundfuglar, sem búa til eyjar úti í vatni, til þess að verpa á. Með nefinu þrifa fugl- arnir sig og snyrta og bera fitu á fjaðrir sínar úr kirtli aftur við stjelið. Pað gera þeir, til þess að vökna ekki á sundinu. Pá er nefið notað fyrir reku, bæði til þess að grafa upp gæði fólgin í jörðu, og til þess að hylja önnur, sem aflað hefir verið. Litskrúð. Athugum litina, t. d. á paradísarfuglinum, sem var nefndur svo, af. því, að þegar náttúrufræðingurinn Linnæus sá ham af honum, ■ þá hafði hann haft það á Diífa.

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.