Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 15

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 15
13 Nef. Athugum nef fug'lanna. Með því áhaldi er margt unnið. Ungi, sem er. nýlega skriðinn úr egg'i, hittir örlítil korn með því og tínir sjer þannig fæðu með einstakri leikni. — Með því er veitt úr vötnum og sjó, Spói. og flutt fæða um lang'a vegu. Pað er notað að vopni og barist með því um lífið og völdin. Með nefinu eru gerð hreiður, og sum svo vel, að listamannshend- ur þarf, til þess að líkja eftir. Sum eru brugðin, önnur hlaðin upp eða múruð, sum saumuð saman úr laufblöðum. Til eru sundfuglar, sem búa til eyjar úti í vatni, til þess að verpa á. Með nefinu þrifa fugl- arnir sig og snyrta og bera fitu á fjaðrir sínar úr kirtli aftur við stjelið. Pað gera þeir, til þess að vökna ekki á sundinu. Pá er nefið notað fyrir reku, bæði til þess að grafa upp gæði fólgin í jörðu, og til þess að hylja önnur, sem aflað hefir verið. Litskrúð. Athugum litina, t. d. á paradísarfuglinum, sem var nefndur svo, af. því, að þegar náttúrufræðingurinn Linnæus sá ham af honum, ■ þá hafði hann haft það á Diífa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.