Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 EFNAHAGSMÁL Nýtt vaxtabótakerfi, til viðbótar því gamla, er ein þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin stefnir að til aðstoðar skuldugum heimilum. Samkomulagsdrög um aðgerðir liggja fyrir á milli ríkisstjórnar, líf- eyrissjóða og banka. Ekki er búið að skrifa undir samkomulagið en það verður líklega gert í dag. Aðgerðirnar eru í raun þríþættar. Mörkin til að komast inn í sértæka skuldaaðlögun verða lækkuð þannig að auðveldara verður fyrir fólk með litla greiðslugetu að komast í sér- tæku aðlögunina. Þá á einnig að auð- velda fólki að fara 110 prósenta leið- ina svokölluðu, þar sem skuldir eru færðar niður í 110 prósent af mark- aðsvirði eigna. Þriðja aðgerðin er síðan nýja vaxtabótakerfið sem snýr að umtals- verðri vaxtaniðurgreiðslu í gegnum skattkerfið. Nánari útfærslur á eftir að gera á kerfinu sem á að kallast á við gamla vaxtabótakerfið. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins verður nýja kerfið eignatengt. Óvíst er hver kostnaður við aðgerðirnar verður en þær eiga að ná til 40 til 50 þúsund manns. „Ef ekkert óvænt kemur upp, á ég von á því að það takist að lenda þessu einhvern tíma á morgun [í dag],“ sagði Arnar Sigurmundsson, for- maður Landssamtaka lífeyrissjóða, sem sat á fundi með einum ráðherr- anna þegar rætt var við hann. Arnar sagði aðkomu lífeyrisjóð- anna að aðgerðunum eina og sér ekki mundu hafa áhrif á lífeyrisgreiðslur sjóðanna. „Það helgast af því að líf- eyrissjóðirnir eru með þannig veð- stöðu að í langflestum tilfellum eru þeir vel innan marka. En auðvitað kemur fyrir að við lendum að ein- hverju leyti fyrir utan og þá verður einfaldlega að meta hvort um óinn- heimtanlegar kröfur sé að ræða eða ekki,“ sagði Arnar sem ekki svaraði því hvort lífeyrissjóðirnir myndu koma að fjármögnun vaxtabótakerf- isins. Það ætti eftir að koma í ljós. - kh, gar Föstudagur skoðun 24 3. desember 2010 FÖSTUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Mjúkir liðir þykja kvenlegir en til að ná þeim náttúrulegum ætti að varast að nota of mikið af efnum þegar hárið er krullað. Varist einnig að nota of mjótt krullujárn því þá verða liðirnir of mjóir og þéttir. Til að ná sem bestri útkomu þarf að áætla nokk- uð mikið hár í hvern lokk. Spinningkennarinn Birgir Örn Birgisson heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi fund-ið upp á vinsælu ostasalati sem margir hafa eflaust bragðað í saumaklúbbum og veislum síð-ustu misseri. „Ég fullyrði að það var ég sem fann upp á þessu sal-ati. Aðrir hafa hins vegar reynt að eigna sér uppskriftina með misgóðum árangri,“ segir hann staðfastur. Birgir segir salatið fyrir alvöru sælkera. „Það er vissulega ekki fitusnautt en þeir sem eru dug-legir að mæta í i Ostasalat fyrir þá sem mæta reglulega í spinning Birgir er mikill keppnismaður og með því að standa fyrir góðgerða-spinningtímum tókst honum að safna um fjögur hundruð þúsund krónum sem munu renna til fátækra barnafjölskyldna fyrir jólin. Hér er hann ásamt unnustunni Maríönnu Pálsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL 1 piparostur 1 mexíkóostur1 mjúkur hvítlauksostur1 paprika (eftir smekk)1 dós sýrður rjómi1dl majones vínber (eftir smekk)púrrulaukur (valkvætt)2 pakkar af Tuc Orginal kexi Skerið ostana niður í litla bita ogblandið þeim OSTASALAT BIRGIS Birgir Örn Birgisson fullyrðir að hann eigi heiðurinn að ostasalati sem margir kannast við. Veiti h Verð 8.290 kr.Tilboð mánudaga-miðvikudaga 7.290 kr. Jólahlaðborð b d b 18. nóvem er - 30. esem erHið óviðjafnanlega jólahlaðborð Perlunnarer hafið. Það borgar sig að panta borðið þitt strax –enda eitt vinsælasta jólahlaðborð á landinu! Skötu- og jólahlaðborð PerlunnarÞorláksmessa, í hádeginu Nýárskvöldverður1. janúar 2010 Gefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf! Það borgar sig að panta skötuna snemma! föst gurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 3. desember 2010 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • DESEMBER 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur POPP veðrið í dag 3. desember 2010 284. tölublað 10. árgangur Opið 12-22 virka daga og 11-17 um helgar Allt að 50% afsláttur af völdum vörum af öllum skóm og fatnaði, líka nýjum 1.-7. desember Nýbýlavegi 12 - www.thestudio.is Leitin að jóla- andanum Jólaævintýrið í Vetrargarðinum kl. 14 á morgun FRÍTT FYRIR ALLA! Góð gjöf til vina og vandamanna erlendis M E Ð E N S K U T A L I ÍSLENSKU STJÖRNURNAR Gullfalleg ljósmyndabók FYLGIRIT UM DAG RAUÐA NEFSIN S FYLGIR BLAÐI NU Í DAG! Harmleikur í Keflavík Dagný Gísladóttir skrifar bók um mannskæðan bruna í félagsheimilinu Skildi fyrir 75 árum. tímamót 32 BJARTVIÐRI víða um land en þó lítilsháttar él allra austast. Strekk- ingur með austurströndinni en annars fremur hægur vindur. Frost á bilinu 0 til 12 stig, kaldast inn til landsins. VEÐUR 4 -4 -4 -3 -4 -3 VÍSINDI Vísindamenn hafa fundið áður óþekkta örveru í stöðuvatni í Kaliforníu. Hún er einstök í sinni röð fyrir það að hún getur nýtt sér arsenik til að vaxa og dafna. „Þetta vekur upp vangaveltur um hvað annað geti verið mögulegt,“ segir Ariel D. Anbar við háskólann í Arizona, annar tveggja höfunda rannsóknar, sem birt er í tímaritinu Science. Til þessa hafa vísindamenn talið að sex efni þyrfti til að mynda líf: kolefni, vetni, köfnunarefni, súrefni, fosfór og brennisteinn. Þessar nýfundnu örverur, sem eru bakteríur, geta hins vegar notað arsenik í stað fosfórs og kom sú niðurstaða vísindamönnunum mjög á óvart. Felisa Wolfe-Simon, vísindamaður hjá líffræði- deild bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, sem stjórnaði rannsókninni, segir að engin önnur þekkt lífvera geti notað arsenik í stað fosfórs. „Þetta leiðir líkur að því að líf geti orðið til með öðrum hætti en eingöngu þeim, sem þróaðist hér á jörðinni,“ segir Wolfe-Simon. Þessi fundur getur því orðið til þess að vísindamenn, sem leita merkja um líf á öðrum hnöttum, hafi hér eftir fleiri möguleika í huga. - gb Framandi örvera, sem fannst í stöðuvatni í Kaliforníu, er ólík öllu öðru lífi: Baktería sem nærist á arseniki Nýtt vaxtabótakerfi í bígerð Ríkisstjórnin mun líklega kynna aðgerðapakka til bjargar skuldugum heimilum í dag. Þrjár leiðir verða farnar, þar á meðal verður tekið upp nýtt vaxtabótakerfi. Hefur ekki áhrif á greiðslur lífeyrissjóðanna. ■ aðgengi auðveldað að sértækri skuldaaðlögun. ■ aðgengi auðveldað að 110 prósenta leiðinni. ■ nýtt vaxtabótakerfi tekið upp, samhliða því gamla. Aðgerðirnar KVÖLDKÖFUN Á ÞINGVÖLLUM Napurt var þegar sautján kafarar renndu sér í upplýsta gjána Silfru á Þingvöllum á níunda tímanum í gærkvöld. Köfunin var hluti af tilraun til að setja heimsmet í fjöldaköfun en kafað var samtímis í nokkrum löndum. Einn kafaranna, Tobias Klose, segir það ekki koma í ljós fyrr en í dag hvort tilraunin hafi heppnast. Eftir sundið gæddu kafararnir sér á kjötsúpu í sumarbústað í nágrenninu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Akureyri með níu í röð Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram og Valsmenn komust af botninum. íþróttir 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.