Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 48
8 • HLJÓMSVEITIN AGENT FRESCO ER MIKIÐ Í SVIÐSLJÓSINU UM ÞESSAR MUNDIR EN HÚN GAF NÝLEGA ÚT SÍNA FYRSTU BREIÐSKÍFU, A LONG TIME LISTENING. PLATAN HEFUR FENGIÐ GLIMRANDI DÓMA OG ÞYKIR ANSI LÍKLEG TIL AÐ BLANDA SÉR Í TOPPSLAGINN Á ÁRSLISTUM GAGNRÝNENDA FYRIR ÞESSI ÁRAMÓT. SÖNGVARINN ARNÓR OG GÍTARLEIKARINN TÓTI TÖLUÐU VIÐ POPP. AGENT F SCO Platan er nýkomin út og fær rosalega dóma. Arnar Eggert lofsöng hana og Fréttablaðið gaf henni fullt hús stiga. Hvernig leggst þetta í ykkur? Arnór: Bara mjög vel. Áður en dómarnir birtust sagði ég við Tóta að ef Arnar Eggert dæmdi plötuna væri mér í raun sama hvort hún fengi tvær, þrjár, fjórar eða fimm stjörnur. Hann er maðurinn sem við tökum mest mark á. Hann þekkir tónlistina okkar mjög vel, enda er hann búinn að fylgjast með okkur frá byrjun, og er afskaplega hreinskilinn. Við vitum að hans dómur er ekki byggður á því sem hann upplifði eftir að hafa rúllað plötunni bara einu sinni. Er ekki varasamt að hafa fyrstu plöt- una sína 66 mínútna langa með 17 lögum? Arnór: Við ræðum allt og meðal annars ræddum við þetta. Við vorum búnir að ákveða þetta þema og þennan söguþráð. Mörg lögin eru samtengd og vegna þess og út af textunum, sem mynda saman eina heild, vildum við ekki stytta hana meira. Upphaf- lega voru lögin 19. Þið töluðuð um það á sínum tíma að platan væri eins konar concept- plata... Tóti: Já. Við erum samt svo hræddir við þetta orð. Arnór: En það er ekki til annað orð yfir þetta. Það er svo mismunandi hvað fólk hugsar um concept-plötur. Þetta er það sama með orðið „prog“. Fólk túlkar þetta á alla vegu og þess vegna finnst okkur það skrýtið. Orð: Haukur Viðar Alfreðsson Myndir: Anton Brink Framhald á næstu opnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.