Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 70
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 3. DESEMBER 2010
1 Fyrst þarf að kalla saman fjöl-skyldu og vini og undirbúa okkur
með því að kaupa allt sem þarf í
föndrið, eins og lakklím, servíettur,
málningu, heklugarn og annað sem
hentar í skemmtilegt fönd-
ur. Svo á að útbúa
heitt súkkulaði
með þeyttum
rjóma, smakka
á smákökunum
og kveikja á ljúf-
um jólatónum.
2 Það eru óþrjótandi möguleikar hvernig hægt er að nota lím-
lakkið Mod Podge og hægt er að
finna skemmtilegar hugmynd-
ir að því á netinu. Það er til
dæmis hægt að skreyta jóla-
krukkur, fríska upp á gamla
eldhússtólinn eða breyta skó-
kassa í flottar jólaumbúðir.
3 Það er hægt að búa til falleg kerti með því að setja
servíettu á kerti með sérstöku
límlakki sem ætlað er fyrir slíkt.
Þetta geta allir gert og er til-
valið sem gjöf handa afa og
ömmu.
4 Það er gaman að búa til heimagerðar jólagjafir fyrir
þá sem manni þykir vænt um.
Sem dæmi má nefna
prjónaða vettlinga
eða trefla. Hvað er betra
en að fá slíka gjöf?
5 Einnig er hægt að
koma sér fyrir
með uppá-
haldsbollann
sinn fullan af heitu
súkkulaði og hekla
fallegar bjöllur sem
síðan má setja á ljósaseríu og njóta
svo birtunnar frá henni heima í huggu-
legheitum.
HELGARRÁÐIN
Selma Björk Reynisdóttir,
starfsmaður hjá Föndru í
Kópavogi.
EITT LANDSINS MESTA ÚRVAL
DIGITAL SLR FRÁ NIKON, OLYMPUS OG PANASONIC
DIGITAL MYNDAVÉLAR FRÁ CASIO, NIKON, OLYMPUS OG PANASONIC
DIGITAL TÖKUVÉLAR FRÁ JVC, TOSHIBA OG PANASONIC
STOFNAÐ 1971 www.sm.is ALLAR GERÐIR
MINNISKORT
TILBOÐ 12.990 TILBOÐ 29.990
TILBOÐ 34.990 TILBOÐ 29.990
TILBOÐ 34.990 TILBOÐ 26.990
TILBOÐ 89.990
TILBOÐ 94.990TILBOÐ 89.990 TILBOÐ 129.990 TILBOÐ 129.990
VERÐ 29.990
8GB KORT
FYLGIR!
8GB KORT FYLGIR!
MULTIMEDIA CAMERA
Panasonic Lumix DMC-G2
2010-2011
Nikon D3100KIT1855VR Olympus E450DZKIT
Panasonic DMCG2
Panasonic
DMCG10
Olympus T100 Olympus MJUTOUGH3000
Casio EXH5
Nikon S3000
JVC
GZMS110
Toshiba S20
Toshiba
P30 Panasonic
HDCSD60
Tíska, fegurð, hönnun,
lífið, fólkið, menning
og allt um helgina framundan g