Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 60
12 • UPPGJÖR Meik ársins Dikta Fór af Xinu á FM 957 og af FM 957 á Bylgjuna. Allir elska Diktu, sem er eina hljómsveit landsins sem troðfyllir Players jafn auð- veldlega og Nasa. Drottning ársins Vala Grand Vann hug og hjörtu þjóðarinnar og hyggst núna vinna ungfrú Ísland keppnina. Fótur ársins Gylfi Sigurðsson Skoraði mörg fáránleg mörk og við vitum að þau eiga eftir að verða fleiri. Sigur ársins Hera Björk í Eurovision Árangur hennar í Eurovision var mikil vonbrigði, sérstak- lega miðað við hástemnndar yfirlýsingar hennar um að vinna keppnina. Poppari ársins Jónsi Gaf út poppaða sólóplötu og fór í risavaxna tónleikaferð um heiminn. 15 mínútur ársins Nilli Steig fram á Airwaves-hátíðinni, byrjaði með þætti á Mbl.is og við erum strax búin að gleyma honum. Partí ársins Smirnoff-partíið Það sem átti að vera einkasam- kvæmi fræga fólksins var flest- um sem vildu í boði. Þeim sem þurftu að pissa var boðið upp á útikamra. Endurkoma ársins BlazRoca Erpur fór aldrei, en hann er samt kominn aftur og virðist ætla að fljúga hærra en fyrir áratug. Grátur ársins Best Cry Ever myndbandið á Youtube. Remix-útgáfan með auto-tuninu er endalaust fyndin. Flettið þessu upp. Brjálæðingar ársins Íslenskar stelpur Allar vildu eiga Hollywood-spað- ana Penn Badgley og Shawn Pyfrom þegar þeir komu til landsins í nóvember. Rifið var í fötin þeirra, sem er einmitt besta leiðin til að eignast vini. Busar ársins Kristmundur Axel og Júlí Heiðar Þeir unnu Söngkeppni fram- haldsskólanna og hug og hjörtu ungmenna landsins með útgáfu sinni af Tears in Heaven eftir Eric Clapton. Bekkur ársins Eiður Smári Fékk lítið að spila fótbolta á árinu og heldur nú bekknum heitum hjá Stoke City. Tímaeyðsla ársins Facebook Notkun á samskiptavefnum hefur náð nýjum hæðum. Uppistandari ársins Ari Eldjárn Það er enginn betri. Þegar hann plataði umboðsmann Bubba var ákveðnum hápunkti náð. Öskubuska ársins Steindi Jr. Var að skúra íþróttahús í Mosfellsbæ fyrir tveimur árum, en er nú ein helsta grínstjarna landsins. George Clooney ársins Gunnar í Krossinum Það er erfitt að vera fallegur. Sjálftaka ársins Tobba Marinós Gaf íslenskum stelpum góð ráð og nýtti þau svo sjálf til að byrja með Kalla Baggalúti. Tobba Marinós ársins Hlín Einars Mætt á svæðið sem einhvers konar endurbætt útgáfa af Tobbu. 2009 ársins Kreppan Heldur bara áfram. Þessi brand- ari er ekki fyndinn lengur. Heimkoma ársins Logi Geirs Kom heim, gekk í FH, gaf út bók og meiddist. Kærustupar ársins Kristrún Ösp og Dwight Yorke Fyrirsætan frá Akureyri og fótboltakappinn fyrverandi voru ekki saman, en eru samt hætt saman. Lady Gaga ársins Haffi Haff Það er eitthvað skrýtið að sjá fílefldan karlmann klæddan eins og Lady Gaga, en Haffa er sama hvað þér finnst. POPP ANNÁLL LÁTTU ÞÉR LÍKA VIÐ VÍSI og þú gætir fengið óvæntan jólaglaðning Settu „Like“ við Vísi á Facebook og þú gætir unnið flatskjá, flottan N8 síma, góða jólabók eða einhvern annan spennandi glaðning fyrir jólin. DREGIÐ VERÐUR DAGLEGA TIL 20. DES. N8 sími. Bækur frá Sölku. Fjöldi annarra vinninga. Flott 22“ Panasonic Pure Line sjónvarp með innbyggðri iPod vöggu. Það er auðvelt að láta sér líka við Vísi á facebook.com/visir.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.