Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 12
 3. desember 2010 FÖSTUDAGUR LÖGREGLUMÁL Engin ástæða er til þess að lögreglumenn hér á landi verði vopnaðir rafbyssum, að mati ríkislögreglustjóra. Hann vill þó heimila sérsveitarmönn- um að beita slíkum vopnum í til- raunaskyni, að því er fram kemur í skýrslu embættisins um ofbeldi gegn lögreglumönnum. Alls voru 108 ofbeldisbrot fram- in gegn lögreglumönnum á síðasta ári. Fram kemur í skýrslunni að heldur hafi dregið úr fjölda brota af þessu tagi. Árið 2008 voru brot- in 118 talsins, og 120 árið 2007. Í skýrslu ríkislögreglustjóra er bent á að á Norðurlöndunum hafi aðeins lögreglan í Finnlandi tekið upp notkun á rafbyssum. Í Banda- ríkjunum og Kanada, þar sem raf- byssur hafa verið hvað mest not- aðar, hafa tæplega 300 látist af þeirra völdum. „Sé tekið mið af þessum þáttum og því að brotum hefur ekki fjölg- að umtalsvert á Íslandi, fækkað ef eitthvað er, þá er það mat ríkislög- reglustjóra að slík tæki eigi ekki að taka í almenna notkun á Íslandi. Hins vegar sé vert að kanna hvort ofbeldisbrot gegn lög- reglumönnum voru framin á síðasta ári. 108 Vill að sérsveitin fái að beita rafbyssum Ríkislögreglustjóri telur ástæðulaust að vopna venjulega lögreglumenn með rafbyssum. Telur þó rétt að heimila sérsveitinni að beita vopnunum í tilrauna- skyni. Ofbeldisbrotum gegn lögreglu fækkar milli ára samkvæmt nýrri skýrslu. LÖGREGLUMAÐUR Fái íslenska sérsveitin að bera rafbyssur við skyldustörf mun hún feta í fótspor hollenskra sérsveitarmanna, en tilraun þeirra með notkun vopnanna hefur staðið frá því á síðasta ári, þegar þessi mynd var tekin. NORDICPHOTOS/AFP Lögreglumönnum hefur fækkað umtalsvert milli ára og eru þeir nú 662 talsins, að því er fram kemur í skýrslu Ríkislögreglustjóra. Það er svipaður fjöldi og árið 2008, en í fyrra voru þeir 712 talsins. Skýrðist fjölgun milli ára af fjölda nema sem útskrifuðust úr lögregluskólanum. Árið 2007 voru lögreglumenn 712 talsins. Alls eru nú 480 íbúar í landinu fyrir hvern lögreglumann. Árið 2007 voru 432 íbúar á hvern lögreglumann. Í skýrslu Ríkislögreglustjóra kemur fram að lögreglan sé „komin að þol- mörkum“ vegna fækkunar lögreglumanna. Verði þeim fækkað frekar sé það líklegt til að draga verulega úr öryggi þeirra. Lögreglan komin að þolmörkum E N N E M M / S ÍA / N M 4 2 8 7 7 Farsíminn hluti af Símavist FYRIRTÆKI Í Símavist eru farsímar hluti af IP símkerfinu og er greitt fast mánaðar gjald á hvern notanda. Við erum sérfræðingar í rekstri símkerfa Öll símtö l innan fyr irtækis á 0 kr. Það er 800 4000 • siminn.is VIÐSKIPTI Forsvarsmenn íslenska fyrirtækisins Arctic Trucks hafa skrifað undir fjögurra ára ramma- samning við norska og sænska her- inn, með möguleika á framlengingu til næstu tíu ára, um framleiðslu á jeppum frá fyrirtækinu. Samningurinn felur einnig í sér heildarlausnir varðandi ökutækin, þar með talda þjálfun ökumanna, viðhaldsþjónustu, viðgerðir og vara- hluti. Arctic Trucks tók þátt í útboði á verkinu og varð niðurstaðan ljós í gær. „Við erum afar stolt af því að fá þetta verkefni,“ segir Örn Thomsen, framkvæmdastjóri Arctic Trucks í Noregi. Hann segir samkeppnina á þessum markaði mikla og því sé það stór áfangi að undirrita slíkan samning. Fyrsta pöntunin sem fyrirtækið afgreiðir er 53 brynvarin ökutæki, en samningurinn er upp á 130 millj- ónir norskra króna, eða tæplega tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Arctic Trucks gerir tveggja milljarða samning við norska og sænska herinn: Afgreiða 53 brynvarin ökutæki ARCTIC TRUCKS Félagið afgreiðir 53 bíla í fyrstu pöntun. sérsveitin eigi að prófa frekar þessi tæki og hafa sem hluta af sínum staðalbúnaði tímabundið,“ segir í skýrslunni. Verði almennum lögreglumönn- um heimilað að bera rafbyssur og beita þeim gæti það leitt til þess að byssurnar yrðu notaðar sem tæki til að kalla fram hlýðni fólks, líkt og reynsla Bandaríkjamanna hefur leitt í ljós, segir í skýrslunni. „Slíkt myndi leiða til lakara trausts til lögreglunnar og gera henni þar með erfiðara fyrir við að leysa þau verkefni sem henni er ætlað í samfélaginu,“ segir þar. Ríkislögreglustjóri telur ekki þörf á að breyta reglum um búnað lögreglumanna til að þeir geti borið rafbyssur og beitt þeim. brjann@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.