Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2010, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 18.12.2010, Qupperneq 75
LAUGARDAGUR 18. desember 2010 3 þurfa að drífa öll gjafakaupin og innpökkunina af,“ segir Jana María. „Lengi hef ég séð um að pakka inn jólagjöfum fyrir vini og vandamenn enda er fátt sem kemur mér í meira jólaskap en að pakka inn við kertaljós, ilm- andi greni, kanil og með fallega jólatónlist á fóninum. Nú hef ég nægan tíma til þess og hef því ákveðið að taka innpökkunina skrefinu lengra.“ Þetta skref felst í að stofna lítið fyrirtæki í Reykjavík sem ber hið veglega heiti Innpökkunar- þjónusta Gjafmundar. Fólki gefst þannig kostur á að koma með gjafir til Jönu Maríu, sem pakk- ar þeim inn gegn vægu gjaldi. „Það er ekki boðið upp á þetta á mörgum stöðum svo vel sé. Auðvitað skiptir innihaldið mestu máli, en það skemmir ekki að pakkinn líti vel út undir jólatrénu og að umbúðirnar séu einstakar og á persónulegu nótunum. Ég nota einfaldan og náttúrulegan efnivið í gjafirnar, greni og þurrkaðar appelsínur svo eitt- hvað sé nefnt, og hvert merki- spjald er gert af mér. Ég hef verið að nostra við svona lagað lengi, síðan ég var í fornámi í myndlistarskóla, og er komin með gott safn af merkispjöldum og pakkaskrauti þannig að úr nægu er að velja.“ Innpökkunin gegnir ekki ein- ungis því hlutverki að koma Jönu Maríu í rétt skap. Hún er einnig kærkomið mótvægi við sviðs- listirnar. „Það er nauðsynlegt að gera eitthvað allt annað en að koma fram til að hlaða batteríin. Ég get ekki talað fyrir hönd allra leikara, en held að það sé mjög hollt að gera eitthvað áþreifan- legt með höndunum á milli þess að stíga á svið.“ Jana María er þó ekki fullkom- lega laus við sviðið þrátt fyrir að leikhúsið sé í jólafríi. Í kvöld flýgur hún norður og kemur fram á tónleikum á Græna hattinum sem haldnir eru vegna útgáfu jólaplötunnar Jólastjörnur. „Svo kem ég beint aftur suður og sest við jólapakkana á sunnudag.“ Nánari upplýsingar um Gjaf- mund er hægt að fá gegnum tölvupóst á gjafmundur@gmail. com, en hver pakki kostar 350 krónur. tryggvi@frettabladid.is Jana notar ýmiss efni til að skreyta jólapakkana og hefur meðal annars pakkað þeim inn í Andrésblöð. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Boðið verður upp á óvenjulega uppákomu á Skólavörðustígnum í dag. Listamaðurinn Daníel Hjörtur Sigmundsson mundar keðjusög af mikilli færni fyrir utan verslunina Eitthvað íslenskt á Skólavörðustíg 14 í dag. Daníel sker út andlit og fleira úr rekaviðardrumbum og öðru óvenjulegu efni á heila tímanum frá klukkan 13 til 18. Verður vafalítið forvitnilegt að fylgjast með listamanninum að störfum. Verk Daníels eru til sölu í versluninni Eitthvað íslenskt sem opnaði nýlega og mun verða opin fram að áramótum. Þar koma saman handverks- listamenn og hönnuðir og bjóða fólki að kaupa beint af sér. Þar ægir öllu mögulegu saman og efnisvalið er fjölbreytt. Allt frá glerperlum, ull og tré til leirs, silkis og ljósmynda. Þeir sem vilja kynna sér starf- semi verslunarinnar nánar er bent á facebooksíðu hennar undir Eitthvað íslenskt. - sg Listasmíð með keðjusög Listamaður að störfum. Daníel Hjörtur mundar keðjusögina. Borgardekk Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Framhald af forsíðu SNILLDARJÓLAGJÖF 15% Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum JÓLAKJÓLAR 20% afsláttur af öllum vörum Verð 16.990,- Nú 12.990,- Verð 24.990,- Nú 19.990,- Litir; fjólublár, blár, svart, rautt og sægrænt Margar gerðir og litir Opið til kl 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.