Faxi

Årgang

Faxi - 01.03.1988, Side 37

Faxi - 01.03.1988, Side 37
STAKKUR 20 ARA . . J f,■ J ' - 'Æ wm § * , •••• > UK • |H| g||l irllÉIIS , . ; jf •' -/ •>. •» 'imk f1® Ifili WB praflgj 11 wm : Vjf. r'- ÍR;: mm (oj TORFÆRUKEPPNI STAKKS Fljótlega eftir stofnun sveitarinnar fóru félagar að huga að fjáröflun fyr- ir sveitina. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur B.I.K.R. hafði haldið að minnsta kosti tvær jeppakeppnir í Reykjavík og nú stakk einhver upp á að halda að minnsta kosti tvær jeppa- keppnir í Ijáröflunarskyni. Ákveðið var að prófa þetta enda stóð þetta fé- lögum sveitarinnar næst, en þeir voru alræmdir jeppa- og fjalla- menn. Velviljaðir landeigendur við Grindavík lánuðu land undir keppnina og þar hefur hún verið haldin allar götur síðan 1969 fyrir utan 1970, en þá féll hún niður vegna anna eða annarra orsaka. Keppnisreglur voru unnar upp úr reglum B.I.K.R. og hafa síðan verið að þróast í gegnum árin. Allar götur síðan hefur Björgunarsveitin Stakk- ur verið leiðandi í torfæruakstri hér á landi og eftir að aðrir fóru að halda keppnir hefur alltaf verið litið á jeppakeppni Stakks sem einskonar ,,DERBY“-jeppakeppnanna. í gegn- um tíðina hafa allar nýjungar orðið til hjá Stakk. Drullugryfjan, ísgryfj- an, stauraakstur og tímaþrautin, allt þrautir sem við höfum verið að þróa í gegnum árin. Árið 1979, þegar Landsamband Aksturs- íþróttamanna L.Í.A. var stofnað, var Björgunarsveitin Stakkur sjálf- sagður fullrúi torfæruaksturs- manna og í undirbúningsnefnd að stofnun samtakanna sem hélt fund vikulega allan veturinn á undan voru fulltrúar frá F.Í.B., B.Í.K.R., Kvartmíluklúbbnum, Motorkross og Stakk. Síðan hefur L.Í.A. samið öryggis- og keppnisreglur fyrir tor- færuakstur og séð um eftirlit með framkvæmd þeirra. Fyrstu árin voru jeppakeppnimar mjög fmmstæðar miðað við í dag en þær þróuðust ár frá ári. Árið 1971 þótti rosalegt að vera á Willys með V-6 og 750-16 dekk, ég tala nú ekki um, ef þau vom átta strigalaga. Árið 1977 var engin jeppi alvöru- tæki nema hann væri með áttu og bæði drif splittuð með skófludekk að aftan. Þrautimar urðu náttúm- lega líka að þyngjast ár frá ári. Eitt þýðingarmesta starfið við undir- búning jeppakeppni var að velja og hanna brautimar. Margir hafa lagt hönd á plóginn en ég man sérstak- lega eftir Gústa Blikk. Gústi virtist alltaf vera einu ári á undan okkur hinum. Þessi braut var allt of erfið eða þessa færi nú enginn, en Gústi svaraði alltaf: , ,0, þeir verða nú að hafa eitthvað fyrir þessu“. Og auð- vitað fóm þeir svo brautimar. Gústi vissi oftast hvað hann var að gera. Svo vom það keppendumir. Þeir em nokkrir sem maður gleymir aldrei. Sumir vom taldir algjörir snillingar eða galdramenn. Eins og þegar Harti fór Köppina. Klöppin á neðrasvæðinu átti að vera algjörlega ófær. Meira að segja Gústi blikk var ekki alveg viss. Svo kom Harti á Willys V-6, ók varlega upp brekk- una að klöppinni, setti bílinn í handbremsu og bara horfði á klöpp- ina. Og svo kom það. Ógleymanlegt atriði sem mikið var notað í keppn- Byggðasafn Suðurnesja m n Sii ii B Uó W| VW U-Á y ^ n W Fm m M / F1 # vJ tl Jpið á laugardögum kl. 14-16. Aörir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. FAXI 125

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.