Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 28
22 Andinn frá Worms og örlög hans. IÐUNN En sú yfirlýsing varð ekki á neinn hátt afdrifarík fyrir framgang málsins. Keisari hafði um þær mundir í mörgu að snúast og gafst honum því ekki tóm til að gera útlegðardóm sinn gildandi. Það er hrifnin af einarðri og djarfmannlegri fram- komu Lúthers, sem dregið hefir athygli manna að þing- inu í Worms. Hann stendur þar uppi einn sem málsvari stefnu sinnar. Fylgjendur hans voru að vísu allmargir, en lítið var enn um samtök þeirra í milli. En á móti sitja keisari og fulltrúi páfa með sveitir manna um sig og með það vald á bak við sig, sem þjóðirnar höfðu viðurkent sem guðlegar stofnanir. En ekki verður séð, að Lúther ógni það vald, sem hann er að etja kappi við, heldur svarar hann fullum hálsi, svo sem samvizka hans býður honum og dylur ekkert uppreisn sína gegn hinni katólsku kirkju. Síðustu orðin, sem Lúther mælti frammi fyrir þinginu, hafa þó varpað skærustum ljóma yfir framkomu hans. Honum er tilkynt það, að hér er ekki staður fyrir hann til að færa fram varnir fyrir skoðun sinni, heldur hefir hann að eins það eitt að gera að svara því, hvort hann vilji taka aftur þau ummæli sín, er til ámælis voru katólskri kirkju og páfa. Þá mælti hann eitthvað á þessa leið: »Verði eg ekki sannfærður með vitnisburði heilagrar ritningar og með skýrum rökum, — því að eg treysti hvorki páfa né kirkjuþingum, því að það er deginum jósara, að þeim hefir bæði skeikað, og þau komist í mótsögn við sjálfa sig, — þá er eg sigraður af þeim orðum ritningarinnar, sem eg hefi skýrskotað til; sam- vizka mín harðfjötrar mig við orð guðs. Eg hvorki vil né get tekið neitt aftur; því að það er bæði erfitt, skað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.