Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 34
28 Andinn frá Worms og örlög hans. IÐUNN mesiu ógöngur. Má þar einkum fil nefna, þegar hann gefur samþykki sitt til þess, að einn af þjóðhöfðingjun- um þýzku, sem aðhyltist siðbót hans, gengi að eiga tvær konur. Lúther sannfærist um, að slíkt væri hvergi bannað í ritningunni, en hins vegar höfðu hinir heilögu forfeður Israels átt fleiri konur en eina. Og fyrir það eitt leiddist Lúther til að gefa samþykki sitt til glæpsamlegs athæfis. I annan stað varð þessi bókstafstrú Lúthers tilfinnanleg, þegar þeir ætluðu að bræða saman siðbót sína, siðbót- armaðurinn Zwingli og hann. Samkomulag þeirra strand- aði einkum á því, að þeir litu ekki báðir á sama veg á kvöldmáltíðarsakramentið. Þegar þeim var stefnt saman til að ræða það deiluatriði, þá segir sagan, að Lúther hafi skrifað fyrir framan sig orðin: »Þetta er minn lík- ami«, og undirstrikað orðið er, til þess að því gæti hann ekki gleymt, að svo langt mætti hann ekki fara frá bók- staf orðanna, að hann gengi inn á samkomulag með Zwingli, meðan hann hélt því fram, að í kvöldmáltíðinni ætti brauðið og vínið að tákna líkama Krists og blóð. En hins vegar verður Lúther fyrstur manna til að gagnrýna biblíuna. Og hann gengur þar svo langt, að hann fer niðrandi orðum um sum rit hennar og telur þau ókristileg og varar við lífsskoðun þeirra. En hann tekur þessi réttindi til að gagnrýna að eins fyrir sjálfan sig. Hann verður að henda frá sér því, sem ekki samræmist trúarsannfæringu hans, þótt í biblíunni standi það. Sannfæring hans er of heit og trúarreynsla hans of mikil til þess að hann geti annað. En hann setur aldrei fram neina almenna kröfu um það, að kristnum mönnum séu lögð þessi réttindi í skaut. Það lítur svo út, að hann hafi ekki brotið þessi efni svo til mergjar, að hann geti bygt upp nýja lífsskoðun og trú- arheimspeki, þar sem grundvöllurinn er skoðanafrelsi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.