Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 41
IÐUNN Andinn frá Worms og örlög hans. 35 III. »Samt snýst hún«, sagði ítalski stjörnufræðingurinn og heimspekingurinn Galilei. Flestir kannast við sögu hans. Hann var einn af þeim fágætu mönnum miðald- anna, sem lét sér þau býsn í hug koma, að reyna að uppgötva einhver áður ókunn sannindi. Og hann færði mönnunum þann boðskap, að jörðin svifi í lausu lofti og snerist þar í sífellu. Þá leizt mönnum ekki á blik- una. Þegar jörðin tók að snúast, þá fór að verða erfitt að vita, hvað upp væri og niður á hlutunum. Og villu- trúarmaðurinn var kallaður fyrir rétt og þess krafist,. að hann afturkallaði kenningu sína, að öðrum kosti var honum ógnað með bálinu. Galilei var maður hniginn að aldri, og treysti sér ekki að láta brenna sig lifandi, en kaus heldur að sverja þess dýran eið, að jörðin væri marflöt og bifaðist hvergi. En sagan segir, að þegar hann hafði unnið eiðinn, þá hafi hann muldrað með sjálfum sér: »Og samt snýst hún«. Og sú varð líka reyndin á. Jörðin lét eiðstafi alla sig engu skifta. Hún snýst og snýst, hvað sem hver segir. Og nú er hverju barni um fermingaraldur gert það að skyldu að vita það. Það hefir ekki tekist að kæfa rann- sóknir. En það fór svo, eins og miðaldamann mun hafa grunað, að það fór fleira að snúast fyrir augum mann- anna, þegar jörðin var komin af stað. Þá var brotinn niðun óskeikulleiki eldri hugmynda. Heimurinn er allur annar í augum okkar en hann var í augum miðalda- manna. Og lífsskoðanir breytast á ýmsum sviðum. Nýr boðskapur kemur úr þessari áttinni og annar úr hinni. Það berst svo mikið að, að stundum finst manni naum- ast tími veitast til að átta sig á því öllu og velja og hafna. Allur fjöldi manna er kominn inn í hinn nýja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.