Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 47
iÐUNN Konungssonurinn Hamingjusami. 41 ungssyninum og flaug af stað í þakklefa hins unga mentamanns. Hann sat með andlitið falið í höndum sér, og heyrði því ekki’ vængjablak Svölunnar, þegar hún lagði safírsteininn á borðið við hlið honum. — Að kvöldi næsta dags flaug Svalan aftur til Konungssonar og sagði: »Nú er eg komin til að kveðja«. — Svala mín, Svala mín, litla Svala, viltu nú ekki vera hjá mér eina nóttina enn?« — »Það er kominn vetur og bráðum verður alsnjóa. Konungssonur minn góður, eg verð nú að skilja við þig, en aldrei skal eg gleyma þér, og að vori skal eg færa þér tvo ljómandi fagra gimsteina í stað þeirra, sem þú ert búinn að láta burtu*. — »Hérna niðri á götunni«, sagði Konungssonurinn Hamingjusami, »stendur lítil, berfætt sölustúlka. Faðir hennar mun óefað lemja hana, ef hún getur ekki fært honum peninga, og hún er grátandi. Plokkaðu út úr mér hitt augað og færðu henni«. — »Eg skal vera hjá þér eina nóttina enn, en að plokka út úr þér augað, það get eg ekki; þá yrðir þú steinblindur«. — »Svala mín, litla Svala, 9erðu eins og eg bið«. Litla svalan plokkaði þá hitt augað út úr höfði Konungssonar og flaug niður til litlu stúlkunnar og lét gimsteininn detta niður í lófa hennar. Síðan fór hún aftur á fund Konungssonar. — »Nú ert þú orðinn blindur«, mælti hún, »þess vegna ætla eg að vera altaf hjá þér«. — »Ó nei, Svala mín, þú mátt til að halda af stað til Egyptalands«. — »Eg ætla að vera altaf hjá þér«, mælti Svalan, og hún tók sér náttból að fótum Konungssonar. — Allan næsta daginn sat hún á öxl Konungssonar og sagði honum sögur af því, sem hún hafði séð í ókunnum löndum. Hún sagði honum af Sfinxinum, sem er jafn gamall sjálfri veröldinni, býr í eyðimörkinni miklu, og veit alla skapaða hluti; hún sagði honum af rauðu íbis-fuglunum, sem standa í löngum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.