Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 61
iðunn Jólaminning. 55 Þó er það að eins hátíðasalurinn i Vengarn, sem bjart er um til fullrar hlítar í minningu minni. Af engum hátíðasal öðrum hefir staðið jafnmikill ljómi í mínum augum. Hlaðbúið jólatré var á miðju gólfi. Upp við loftið rnilli veggja var þaninn kross, gerður að mestu úr rauðum pappír, kliptum í líkingu við drúpandi rósir, en fram á milli blóma og blaða glitruðu smáperlur eins og dögg á vormorgni. Svo var um öll ljós búið, sem mundu þau bera dulræna birtu með ótal litbrigðum. Á veggjun- um voru, auk annars skrauts, nokkur málverk, dálítið rnismunandi þroskalega gerð. Nú minnist eg að eins eins þeirra glögglega, myndar af Kristi á krossinum með stóra, þunga þyrnikórónu á höfði, svo þunga, að hún beygði höfuð hans til jarðar. En það, sem mér þótti áhrifamest við þetta málverk, var hvernig tekist hafði að láta djúpan, innilegan sigurfögnuð lýsa upp þjáningar- drættina í andlitinu, hversu tekist hafði að láta þar mæt- ast sársauka og fögnuð, raunir og kærleika. Jafnvel það, að þung þyrnikórónan hafði beygt höfuð Krists, var um leið lifandi tákn kærleika hans til þjáðra jarðarbarna —: fyrirgef þeim, því að þeir vissu eigi hvað þeir gerðu — svo mjög elskaði guð mennina, að hann sendi son sinn hl að taka byrðar þeirra á herðar sér og leysa þá af nauð sinni. En þrátt fyrir alt þetta var þó myndin nærri barnslega einföld og einhvern veginn fékk það svo á hlfinningar mínar, að fálmandi listamannshönd hefði dregið hana upp í ósjálfráðum guðmóði. Ef lil vill hefði eg ekki veitt neinu af þessu verulega nfhygli, og ef til vill væri þetta nú gleymt að fullu, ef mér hefði ekki verið sagt frá því, að alt væri þetta verk oins vesalingsins, sem hingað hafði komið sem ungur, fallinn glæpamaður. Hann hafði verið látinn ráða öllum búnaði hátíðasalsins, en til þess hafði hann haft langan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.