Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 64
58 Jólaminning. IÐUNN hann: Vík burt Satan, því að ritað er: Drottinn, guð þinn, átt þú að tilbiðja og þjóna honum einum*. Er hér ekki lýst sálarbaráttu afarmennisins, sem er að velja milli göfugs, fórnandi starfs og rangsleitins valds? Glæpa- maðurinn hefir barist líkri baráttu — en með ósigri. Og þekkjum við ekki öll þá sögu af eigin raun á einhvern hátt? »Sá ykkar, sem er saklaus, kasti fyrsta steininum*. Það grípur okkur stundum að trúa því, að hver helgi- sögn og hver hátíð sé blekking ein. Erfiðleikarnir, baslið, ósigrarnir sé lífið alt eins og það er. Aldrei hefi eg fengið jafn skýra sönnun þess, hvað þetta er rangt, og þarna í Vengarn. Hversu fjarlægt var það, að pilturinn, sem búið hafði hátíðasalinn og skilið hafði sigurinn í þjáningum Krists, væri fæddur til þess eins, að lifa á gripdeildum, og það væri hans rétta mynd og sanna líf. Hátíðin mikla var honum miklu meira en stundargleði, hrifningarstund, þar sem hann gleymdi raunum sínum og vanda — alt það, sem hann hafði gert fyrir hátíðina, bar einmitt vitni um, að hann hafði engu gleymt. Há- tíðin hafði leitt það í Ijós, hvað hann var, yfir hverju hann bjó, þrátt fyrir alt — og hátíðin hafði kent honum sjálfum, hvað hann átti dýpst og hvað hann átti dýrast, — hún hafði leyst hann úr álögum. Og þarna í hátíðasaln- um í Vengarn var hann, á sinn hátt, og að nokkru leyti með sjálfs sín dæmi, að boða félögum sínum á fagnaðar- hátíðinni miklu mesta fagnaðarboðskapinn, sem hægt er að boða þeim: að jafnvel glæpamaðurinn er guðsson í álögum. Eg man ekki hvort eg skildi þetta, þegar eg var staddur í hátíðasalnum í Vengarn. En eg man, að eg skildi annað: hversu skamt er milli falls og sigurs, hversu skylt það er, sem fellir okkur og reisir. Það sem við gefum eitt nafn, er oft hvorttveggja í senn, vegur niður í djúpin og upp til hæðanna. Þrek er jafnt eigin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.