Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 85
idunn Georg Brandes. 19 heldur aldrei í felur með það, að persónuleg viðurkenn- ing var honum gleðiefni. Nú átti hann kost á viður- kenningu og veraldarfrægð í ríkum mæli. Nú gat þann gengið á mála og hlotið höfðingleg laun. Georg Brandes gekk ekki á mála. Hann valdi sér alt aðra leið: leiðina þá, að segja sannleikann — blákaldan og óþveginn — eins og hann þekti hann bezt, án hliðsjónar á hvað kæmi sér vel eða illa. Hann kom sér út úr húsi hjá bæði sauðum og höfrum. Hann var stangaður frá báðum hliðum. Gömul smánaryrði voru grafin upp og notuð gegn honum á ný. Hann ávann sér hundruð nýrra fjandmanna. Hann misti kæra vini. Til eins af þessum gömlu vinum — Georges Clemenceau — skrifar hann meðal annars: »Eg ætla að trúa yður fyrir því, að eg hefi mjög háar hugmyndir um köllun rithöfundarins. Sé hann ekki vígður prestur sannleikans, á hann ekki annað skilið en að honum sé kastað á skarnhauginn. Hann má ekki kaupa sér lýðhylli stéttar eða þjóðar — heldur ekki sinnar eigin — með því að bregðast hugsjónum sínum, hversu óvinsælar sem þær kunna að vera. Hann má ekki telja sjálfum sér eða öðrum trú um að þessar hugsjónir séu komnar í framkvæmd, þegar aðeins bjarmar af þeim í fjarska. Það er ekki köllun rithöfundarins að tala í tíma 03 ótíma til þess, að minna fólk á að hann sé til. Það er ekki hlutverk hans að klappa lof í lófa, mótmæla, votta samhrygð sína við hvert tækifæri, einnig þá er hann veit, að orð hans eru áhrifalaus og enga þýð- ingu hafa. Hann á að þegja þar, sem þögn er gull. Og þegar hann talar, á hann að segja einfaldan sannleikann, — Þann sannleika, sem druknar í þvaðrinu á friðartímum en fallbyssudunurnar yfirgnæfa í ófriði*.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.