Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Side 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Side 89
iðunn Georg Brandes. 83 stefnur er ekki efst á dagskrá nú á tímum. Önnur við- fangsefni hrópa á úrlausn. Lífsþarfir, meir frumræns og jarðbundins eðlis, krefjast fullnægingar. Hrópið um rétt allra til þess að lifa lífinu þannig, að mönnum sé sam- boðið, verður æ háværra. Um þenna rétt stendur megin- rimman í dag. Brandes þekti þetta hróp og stóð alls ekki skilnings- laus gagnvart uppruna þess og réttmæti. Hann var einn þeirra manna, sem með starfi sínu hafa knúð fram þetta hróp og gefið því byr, þótt atvikin og aðstæðurnar yrðu því valdandi, að aðalstarf hans lá á öðrum sviðum. En fordæmi það, er slíkir menn gefa, verður ávalt e2gjandi hvöt. A baráttutímum — hvað svo sem barist er um — stælir það og styrkir, að hafa fyrir augum niann, sem aldrei gefst upp, aldrei slakar á kröfunum, en heldur áfram að berjast fyrir því, er hann hyggur satt og rétt, jafnvel þótt hann standi einn uppi móti heilum her. Það, sem alt veltur á að lokum, er ekki hvort vér getum trúað á hugsjónirnar, heldur hitt, hvort vór getum trúað á mennina. Georg Brandes og líf hans alt sannar oss það, að stundum er maðurinn gerður úr ágætum efniviði. * Á. H. Lesið auglýsingarnar! Gerið svo vel að láta Iðunnar getið, er þér skiftið við þá, sem auglýsa í ritinu.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.