Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Side 12

Frjáls verslun - 01.04.2001, Side 12
Sighvatur Bjarnason er framkvæmdastjóri Evrópustarjsemi hjá American Seafood og stýrir uppbyggingu á söluneti fyrirtœkisins í Evrópu. Mynd: Geir Olafsson FRÉTTIR Byggir upp sölunet í Evrópu I ighvatur Bjarnason, fv. framkvæmdastjóri I Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Evrópustarfsemi bandaríska útgerðarfyrirtækisins Amer- ican Seafood sem var á sínum tíma stofnað af norska millj- arðamæringnum Kjell-Inge Rökke. Fyrirtækið rekur frystitogara, fiskréttaverk- smiðju, hörpudiskverksmiðju og lætur framleiða vörur fyrir sig í Asíu og Bandaríkjunum. Velta fyrirtækisins nemur um 35 milljörðum íslenskra króna á ári. Höfuðstöðvarnar eru í Seattle í Bandaríkjunum en Sighvatur hefur aðsetur í Kaupmannahöfti. „Starf mitt er einkum fólgið í því að styrkja sölunet fyrirtækisins á Evrópumarkaði og auka þjónustu við viðskiptavini í Evrópu," segir Sighvatur. „Markmiðið með starfsemi fyrirtækisins í Evrópu er að efla sölustarfið á Evrópu- markaði en það mun skipta fyrirtækið verulegu máli á næstu árum.“ HH Ragnheiður Elín Clausen sjónvarpskona varfyrst til að versla á Plaza.is eftir að vefurinn hóf formlega starfsemi. Myndir: Geir Olafsson JímiM -setur brag á sérhvern dag! Sigurður Jónsson,framkvœmdastjóri SVÞ, skoðar Plaza.is. etverslunin Plaza.is hóf nýlega : I i' I starfsemi sína á Netinu og var Li l Ragnheiður Elín Clausen sjón- varpskona fengin tíl að kíkja í búðir og vera fyrst til að ljúka þar verslunarvið- skiptum eftír að starfsemin hófst. A Plaza.is er hægt að versla á mörgum stöðum í einu en greiða einu sinni og fá vörurnar sendar heim í einu lagi. 33 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.