Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 19
EFNAHAGSMÁL GENGI KRÓNUNNflR sig til kaupa af hver öðrum gjaldeyri og þeir hafi hreinlega „pani- kerað“ þennan dag og keypt gjaldeyri hver í kapp við annan - og af hver öðrum - og skrúfað verðið upp í óðagoti. Er haft á orði að raunveruleg galdeyrisþörf bankanna þennan dag hafi verið um 6 milljarðar en hafi af fyrrnefndum ástæðum skrúfast upp í 36 millj- arða sem eru metviðskipti á milfibankamarkaði Seðlabankans. Hvers vegna er gengishrap alvarlegt áfall? Hægt er að halda því fram að hið mikla gengishrap krónunnar undanfarna mánuði sé eitt alvarlegasta áfall sem dunið hefúr yfir viðskiptalífið í mörg ár vegna þess að stöðugleikinn er minni og gamall verðbólgudraug- ur hefur bært á sér þótt hann hafi kannski ekki verið upp vakinn. Hann þarf núna að særa í burtu. Öfugt við hagkerfi stóru þjóð- anna, eins og Bandaríkjanna, þá er hagkerfi Islendinga mjög opið, hlutfall utanríkisviðskipta er nær hefiningur þess. Það þýð- ir að lækki gengið um 26 % þá kemur helmingur þess, 13%, fram í verðhækkunum innanlands. Þess vegna eru gengisfelfingar og verðhækkanir samtvinnaðar hér á landi. jafn hissa „NÚ er hað svart, hað er Ijóst" Þegar við bætist að úrvalsvisitala Verðbréfaþings hefur iækkað um næstum 42% frá því hún náði hæstu hæðum í febrúar á síðasta ári, og tugþúsundir Islendinga hafa gengið í gegnum sína fyrstu hlutabréfakreppu, er ekki að undra þótt margir hafi á orði um viðskiptalífið „að nú sé það svart“. Raunar er til frasi efdr kunnan íþróttafréttamann sem sagði fyrir nokkrum árum: „Nú er það svart, það er ljóst“. Þetta er vissulega brosleg setning en hana mætti kannski umorða á þá leið að þótt gengishrap krónunnar skifi sér í dökkum bfikum sjái Henda krónunni - taka upp evru? Kostir þess að taka upp evru: 1. Lægri viöskiptakostnaður vegna gjaldeyrisviðskipta. 2. Vaxtalækkun. Vextir færðust nær því sem gerist í Evrópu. 3. Aukin erlend fjárfesting vegna minni óvissu í gengismálum og óstöðugleika. 4. Aukin samkeppni. Verðsamanburður á milli landa verður auð- veldari. 5. Verðbólga yrði meira í takt við það sem gerist innan Evrópu. 6. Aukin viðskipti við útlönd með sameiginlegri mynt í Evrópu. Gallar þess að taka upp evru: 1. Færri stjórntæki stjórnvalda til að hjálpa útflutningsatvinnu- vegunum, t.d. vegna aflabrests. 2. Minni möguleikar á að draga úr hagsveiflum en þjóðarfram- leiðsla íslendinga sveiflast meira en í flestum ríkjum OECD. 3. Mikill hreyfanleiki vinnuafls. íslendingar bregðast jafnan fljótt við versnandi atvinnuhorfum með því að flytja úr landi. 4. Mikill sveigjanleiki launa. Stjórnvöld hafa getað beitt geng- inu til að lækka raunlaun í landinu þegar illa árar og látið hagkerfið þannig starfa við fulla atvinnu. (Ath. Byggt á ritgerð Gauta B. Eggertssonar hagfræðings). í ljósa punkta. Ljósasti punkturinn er að atvinnuleysi hefur ekki hreiðrað um sig og það er enn kjarkur í fólki og fyrirtækjum; hag- vöxtur verður áfram þótt hann fari minnkandi. Hann er áætlaður 2% á þessu ári og 2 til 2,5% á því næsta. Hins vegar er augljóst að spenna undanfarinna ára á vinnumarkaði er að sjatna og setning- in, sem hefur lýst atvinnulifinu best í nokkur ár - það vantar fólk i vinnu - glymur ekki lengur. I vinnumarkaðskönnun Þjóðhags- stofnunar, sem birt var 16. maí sl, kom fram að vinnuveitendur vildu ekki bæta við sig starfsfólki í aprílmán- uði. Er það í fyrsta sinn sem slíkt ger- ist frá árinu 1996. Islandsbanki FBA túlkar þetta sem „vatnaskil á vinnu- markaði“. Það sem blasir við er að Um ikisviðskipti helmingur hagkerfisins Sorgarsaga krónunnar er orðin löng. Gengishrap hennar er alvarlegt vegna þess að öfugt við hagkerfi stóru þjóðanna, eins og Bandaríkjanna, þá er hagkerfi íslendinga mjög opið, hlutfall utanríkisviðskipta er nær helmingur þess. Það þýðir að lækki gengið um 10% þá kemur helmingur þess, 5%, fram í verðhækkunum innanlands. Þess vegna eru gengisfellingar og verðhækkanir samtvinnaðar hér á landi. Gengisvísitalan frá 4. janúar 2000 til 18. maí 2001 Gengisvísitalan frá ársbyrjun í fyrra, Gengið hefur fallið um 26% á síðustu tólf mánuðum og um 14% frá áramótum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.