Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 27
Reynir Tómas Geirsson er deildarforseti lœknadeildar en veitir jafnframt Kvennadeildinni forstöðu: „Hvemig eiga menn, sem enga þekkingu eba skilning hafa á störjum tiltekinnar deildar, að ákveða hverjir séu hœfastir til að stjórna þar?“ Reynir Tómas Geirsson, deildarforseti læknadeildar Háskólans: Líkast rútu á fullri ferð Við höfum í sjálfu sér orðið sam- einingarinnar lítið varir þar sem við höfum aðeins eina Kvenna- deild og hún hefur alltaf tekið við sjúklingum sem sendir hafa verið frá Sjúkrahúsi Reykjavíkur," segir Reynir Tómas Geirsson sem er deildarfor- seti læknadeildar og veitir jafnframt Kvennadeild Landspítalans forstöðu. „Starfsemi okkar nær reyndar víðar en til þessa húss og við höfum rætt við fulltrúa annarra sjúkrahúsa í því augnamiði að koma á sam- vinnu, ekki síst út frá sjónarmiði kennslu og rannsókna. Helst hefur háð okkur hversu illa við erum mönnuð. Hér á deildinni eru t.d. um þriðjungi færri læknar en á samsvarandi deildum í nágrannalöndunum. Við erum að sinna hér 487 konum á ári á hvern fæðingalækni á móti 313 á sambærilegu háskólasjúkra- húsi i Noregi." ,Á sjúkrahúsi verður að vera nóg af fólki þar sem kreijandi störf eru unnin, svo mannauðurinn sem við höfum í vel mennt- uðu og þjálfuðu starfsfólki eyðist ekki of hratt, eða „brenni út“, eins og sagt er.“ Kröfur hafa breyst „í vetur höfum við í læknadeildinni, í sam- vinnu við sjúkrahússtjórnina, verið að semja um það í hverju uppbygging háskólasjúkrahúss eigi að felast. I huga okkar há- skólamannanna í læknadeild og kollega okkar í hjúkrunar- deild felur háskólasjúkrahús það í sér að samþætting sé á starfi heilbrigðisvísindadeilda og samsvarandi sviða á sjúkra- húsinu í sem mestum mæli og að kennsla og vísindarannsókn- ir séu stundaðar jafnhliða þjónustunni á sjúkrahúsinu. Til þess að svo megi vera þarf stjórn sjúkrahússins, allt frá yfirstjórn til millistjórnenda, að vera þannig úr garði gerð að þar sé í veiga- mestu stöðunum háskólafólk, fólk sem hefur reynslu af því að vinna þjónustustörfin samhliða kennslu og rannsóknum. Um leið þarf að gera til þeirra hæfniskröfur sem eru sam- bærilegar við það sem gert er í Há- skólanum varðandi lektora, dósenta og prófessora,“ heldur ReynirTómas áfram. „Það var þannig í gegnum 38. grein fyrri háskólalaga, sem samþykkt voru fyrir tveimur áratugum, að sex af prófessorum læknadeildar voru jafnframt gerðir að yfir- mönnum (forstöðumönnum, eins og það var kallað) samsvar- andi deilda á sjúkrahúsinu. Þá var háskólinn vanþróaður sem rannsóknaháskóli miðað við það sem er í dag og spítalinn ekki síður og þetta dugði til að lyfta starfseminni upp miðað við kröfurnar sem þá voru gerðar. I dag eru kröfurnar til vísinda- umhverfis og þjónustu við sjúklinga mun meiri og rekstrar- kröfurnar öðruvísi. Það leiddi til þess að spítalinn bjó til stöð- ur æðstu stjórnenda yfir einstökum hlutum spítalans, sem kölluð voru svið, og var einn valinn úr hjúkrun og annar úr læknisfræði og þeir gerðir að sviðsstjórum. Spítalastjórnin hefur haft tilhneigingu til að líta á sviðsstjórana sem eiginlega stjórnendur deildanna og þar með ýta að minnsta kosti sum- um háskólamannanna til hliðar og benda þeim á að stunda bara sínar rannsóknir og kennslu en koma ekki að innri stjórnun sviðanna eða stefnumótun á þeim. Yið höfum sagt að „Sumir eru rábvUltir eða ósáttir við akstursmátann ogþegar við bætist að bílstjórinn er ekki alltafmeð það á hreinu hvert ekið ergerirþað vandamálið enn stærra. “ Eftir Vigdísi Stefánsdóttur 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.