Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 36
NÆRMYNP flF ROBERTI WESSMAN Ævintýraleg hraðferð upp metorðastigann Vilhelm Róbert Wessman er að- eins 31 árs gamall og hefur gegnt starfi forstjóra hjá Delta hf. í tæp tvö ár eða frá sumrinu 1999. Aþessum stutta tíma hefur afkoma fyrirtækisins gjörbreyst. Þegar Róbert tók við stjórnartaumunum nam veltan 780 milljónum króna en stefnir í að verða þrír milljarðar króna í árslok 2001. Sama gildir um rekstrarniðurstöðuna. Arið 1999 nam rekstrartapið um 60 milljónum króna. Á árinu 2000 var hagnaður af rekstri Delta 222 milljón- ir. I árslok 2001 verður afkoman senni- lega jákvæð um rúmar 400 milljónir króna. Á þessum tveimur árum hefur tekist að styrkja innviði fyrirtækisins, efla þróunarstarfið og auka erlent samstarf, t. a. m. er fyrirhug- að að opna þróunarverksmiðju hérlendis síðari hluta ársins. Þetta hefur gerst undir forystu Róberts Wessman. Uppruni Vilhelm Róbert Wessman er fæddur 4. október 1969, sonur Wilhelms Wessman, fram- kvæmdastjóra Matráðs, f. 2. október 1942 og Olafar Wessman snyrtifræð- ings, f. 5. apríl 1949. Hann bjó fyrstu árin á Seltjarnarnesi en flutti í Mos- fellsbæ og bjó þar fram að mennta- skólaárum. Hann gekk þar í skóla all- an grunnskólann. Systkini Róbert á tvær systur. Þær eru Gunnhildur Wessman, f. 21. ágúst 1972, hárgreiðslukona og Linda Wessman, f. 23. júlí 1966, matreiðslu- meistari og kondítor. Fjölskylda RóberterkvænturSigriði Ýr Jensdóttur lækni, f. 16. júní 1969. Þau kynntust á fyrsta ári í MS en þau voru þar í sama bekk öll árin. Þau hafa búið saman frá 1987. Ýr er dóttir Jens Hilmars- sonar, húsasmiðs og eftirlitsmanns með eignum Félagsbústaða, f. 29. júní 1948 og Guðrúnar Karlsdóttur, f. 5. desember 1948, ís- lenskufræðings sem starfar hjá Náttúrufræðistofnun. Þau gift- Metnaður, keppnisskap og undravert) velgengni, það eru kannski þau orð sem lýsa best hraðferð Vilhelms Róberts Wessman, forstjóra Delta hf, til met- orða. „Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með honum klífa svona hratt upp metorðastigann, “ segir Magnús J. Magnússon, eigandi Rafvirkni ehf. og félagi Róberts úrMS. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Nafn Vilhelm Róbert Wessman. Fæðingardagur 4. október 1969. Foreldrar Wilhelm Wessman framkvæmdastjóri og Ólöf Wessman snyrtifræðingur. Fjölskylda Eiginkona Róberts er Sigriður Ýr Jensdóttir læknir, f. 16. júní 1969. Dóttir þeirra heitir Helena Ýr Wessman og er hún fædd 21. október 1998. Menntun Stúdentspróf frá MS 1989. Viðskiptafræðingur (Cand. Oecon.) frá Háskóla íslands 1993. Slarf Forstjóri Delta frá 1999. Starfaði áður hjá Samskipum í sex ár. Ahugamál Fjölskyldan, góður matur, ferðalög, veiði og íþróttir. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.