Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Page 51

Frjáls verslun - 01.04.2001, Page 51
um 38% „,com“ fyrirtækja var með sama galla í sinni uppsetn- ingu. Um svipað leyti uppgötvaðist mjög alvarleg villa í BIND-hugbúnaðinum en BIND er sá nafnamiðlunarhugbún- aður sem flest fyrirtæki nota til tengingar við Netið. Rann- sóknir Manna og músa á stöðu DNS mála í þessu sambandi hafa vakið mikla athygli og verið Ijallað um þær í Financial Times, CNN.com og fjölda annarra ijölmiðla. Rannsóknirnar sýndu að mörg af stærstu og virtustu fyrirtækjum heimsins voru með gallaða DNS-uppsetningu. „Það má ætla að flest íslensku fyrirtækjanna hafi verið með þessa villu í uppsetningunni þegar hún uppgötvaðist í lok janúar. Um íjórir mánuðir eru liðnir frá því villan uppgötv- aðist og við erum að sjá þann jákvæða árangur í dag að ein- ungis þrjú af íslensku fyrirtækjunum hafa þennan galla í hug- t 51

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.