Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Síða 59

Frjáls verslun - 01.04.2001, Síða 59
Umhverfi verslunarinnar hentar fótunum vel, þau eru óhefbbundin að sjá en passa ótrúlega vel saman og endast mun lengur en „venjuleg"fijt. FV-myndir: Geir Olafsson ær Valgerður Torfadóttir og Björg Ingadóttir hafa unnið saman um nokkurra ára skeið, eða allt frá ár- inu 1993 að uppbyggingu fyrirtækisins Spaks manns spjarir. Nafnið er komið úr gamalli þulu og hefur þótt skemmtilegt, þó svo oft á tiðum væri vísað í „búðina með skrítna nafnið", eins og Valgerður orðar það. Verslunin flutti nýlega úr Þing- holtsstræti og er nú nánast á horninu á Bankastræti og Ingólfsstræti. Valgerður er textílhönnuður að mennt en Björg fatahönn- uður og nýtist þekking þeirra beggja vel í vali á efnum og sniðum. Sniðin eru unnin af kostgæfni og eru ætluð konum af ýmsum stærðum, en fatnaðurinn er unninn í stærðum x- small - x-large. Hannað í kjallaranum „Fötin hjá okkur ganga vel saman, hvort sem þau eru gömul eða ný,“ segir Björg. „Það má segja að þau endist full vel - sem kemur auðvitað niður á sölunni að einhverju leyti, en yfirleitt er mjög auðvelt að setja saman flík- ur frá okkur og nota jafnvel 5 ára gamla spaksmannsspjör með nýrri.“ í versluninni vinna 3 konur ásamt þeim Valgerði og Björgu og í kjallaranum er hönnunarverkstæði. Þar eru prufuflíkur gerðar, séð hvað passar saman og sniðin unnin. „Við vorum með marga litla verktaka í að sauma fyrir okkur," segir Valgerður, „en það gekk ekki upp. A Islandi eru eng- ar stórar saumastofur og það gengur ekki að fá t.d. buxurnar úr drögtunum fýrst og jakkana sex vikum seinna. Því var það að við fórum til Tékklands þar sem við komumst í samband við verksmiðjur sem framleiða fyrir okkur. Hér heima sjáum við svo um smábreytingar og annað sem þarf. Hver lína er búin til í heild. Þær ákveða hvað þær vilja leggja áherslu á, hvernig næsta tímabil á að verða og hefja vinnu út frá því. Teikna, búa til snið, sauma og prófa. Þegar þær eru sáttar við árangurinn eru flíkurnar saumaðar í „rétt“ efni og send út til Tékklands ásamt teikningum sniðum og uppskriftum. „Þær koma til baka og þá er eitthvað vitlaust," segir Björg, „alltaf eitthvað sem ekki gengur upp eða eitthvað sem betur má fara.“ Þegar sniðin hafa verið fullreynd og efnin komin í hús gera þær sniðin í öllum stærðum og senda út þar sem fötin eru framleidd. „Við höfum farið þá leiðina að kaupa efnin í gegnum Vogue sem hefur áratugareynslu í efnainnkaupum, þau sjá síðan um I hráu umhverfi verslunar- innar við Bankastræti njóta fiótin frá Spaks manns spjör- um sín vel. Litirnir eiga saman, sniðin ganga upp. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson skrítna nafnið 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.